Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Page 92

Eimreiðin - 01.04.1941, Page 92
201 VIÐREISN NÝFUNDNALANDS eimreiðin Vegna styrjaldarinnar var svo erfitt (og dýrt) að ná í bækur frá Englandi og' Ameríku. En bólcasöfnin dönsku höfðu ekki betra að bjóða en rit þau, sem eru nefnd hér á eftir. Ég' skrif- aði riokkrum kunningjum enskum og' spurði nokkra fræði- menn danska. Árangur var lítill. Flestir höfðu aldrei gefið Nflandi minnsta gaum. Ég fór til brezka konsúlatsins í Kaup- mannahöfn. Þar var nóg af enskum skrifstofumönnum. Þeir tóku mér vinsamlega og voru lijálpfúsir. Mér var vísað frá einum til annars, en enginn vissi meira en ég sjálfur. Sveinn sendiherra Björnsson var sá fyrsti, sem liðsinnti mér vel með því að lána mér skvrslu rannsóknarnefndarinnar (Roijal Com- mission Report). Hann hafði þaullesið bókina og undirstrikað allt markvert. Hann varð svo hugfanginn af skruddu þessari, að hún rændi hann svefni. Það fór eins fyrir mér, og' ég las hana ofan í kjöl. Ég vona, að fleirum muni finnast eins og mér, að oss íslendingum sé gagnlegt að vita margt um Nfland. Síðan Evrópustyrjöldin hófst kann margt að hafa breyzt um búskaparhagi Nflands. Til hins verra eða betra? Að sjálf- sögðu hafa margir atvinnuleysingjar verið teknir í her og flota eins og í fyrra skiptið. Hefur þá létt nokkuð á byrðum ríkis- sjóðs. Og margt fólk, bæði menn og konur, hafa fengið sitt- livað nýtt að sýsla í þágu hernaðarins. Það má því telja lík- legra, að Nflendingar hafi haft eitthvert fjárhagslegt gagn en beinlínis óg'agn, það sem enn er komið styrjöldinni.1) Nflandsfiskimiðin eru, eins og þau íslenzku, eilt af mat- forðabúrum heimsins (þó hvorug séu lengur jafn ósnortin og stórgjöful og sagt er um þau grænlenzku). ATið vitum hví- líkum firnum er ausið upp úr sjónum nú á tímum i saman- burði við það, sem var l'yrir öO árum. Það mun vafalítið mega gera ráð fyrir, að veiðitæki og aðferðir fullkomnist enn stór- kostlega á næstu áratugum framundan. (Hve má ekki t. d. hafa margvísleg not af kafbátum og flugvélum?) Fiskisviðin 1) Hinn 26. mai 1941 tilkvnnir Brezka útvarpið, að Cliurchill forsætis- ráðherra hafi þann dag flutt ávarp lil Nflandsmanna og pakkað Jieim þann geisimikla stuðning, sem þeir hafi veitt Bretum með því að leggja til fleiri sjálfhoðaliða í yfirstandandi ófriði tiltölulega on nokkur önnur sjálfstjórn- arnýlenda hrezka alríkisins. Ritstj.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.