Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Qupperneq 98

Eimreiðin - 01.04.1941, Qupperneq 98
210 ÞAÐ ER MAXNLEGT AÐ SKJÁTLAST EIMREIÐIN hugsuðu til hjónabandsins. Jafnvel þeir, sem höfðu sótzt eftir Erlu, brostu að þessu uppátæki, en auðvitað beisklega. Veturinn leið. Um vorið skildu þau. Og það hneykslaði heiminn, því að ástir þeirra urðu of stuttar. Ekki veit ég, hvað þá varð af Erlu, en Sigurður lauk lög- fræðinámi og hvarf, að því loknu, til Danmerkur til fram- haldsnáms. Nú eru liðin tíu ár frá því, að Sigurður skildi við konu sína, eða hún við hann. En hann Sigurður hringdi til mín i gær. Hann var kominn heim, setztur að í höfuðstaðnum sem mikilsmetinn lögfræð- ingur, og það sem meira var, hann hafði kvongast að nýju þarna ytra. Unga frúin hét Gunnhildur Jóhannsson. — Hann hafði nefnilega heitið því eitt sinn 1 vinahópi, og því liátíð- lega, að giftast ekki aftur, en svona fór þó. Sigurður drap á margt í símanum í gær og' bað mig meðal annars blessaðan að koma og rabba við sig, þar eð konan væri ekki heima, og þess vegna ákjósanlegt að skeggræða. Ef ég dveldi fram eftir, gæti ég fengið að sjá ungu konuna hans. Ég var fús til fararinnar, því að ég hafði ekkert við bundið, og ekki latti það mig, að ég átti, samkvæmt gömlu heiti lög- fræðingsins, að renna úr einni kampavínsflösku með honum, ef hann yrði svo vitlaus að kvænast aftur. Hann átti auðvitað að borga brúsann. Sigurður tók mér með kostum og kynjum, sem hans var von og vísa. Það var auðséð, að lífið lék við hann. Ég minn- ist þess ekki að hafa séð eins sældarlegt og laundrjúgt bros á andliti nokkurs manns eins og hans, þegar við höfðum hreiðr- að um okkur í dúnmjúkum hægindastólum með kampavins- flösku fyrir framan okkur og spengilega vindla milli tann- anna. „Ja, af hverju ég sveik loforð mitt,“ sagði Sigurður hlæjandi, þegar ég ympraði á giftingunni, „það er nú saga að segja frá því.“ Sigurður hló alltaf að ástæðulausu, fannst mér. „Nú skaltu hlýða á, og griptu ekki fram í,“ mælti hann, fleygði vindilsbútnum á öskubakkann og brosti náðuglega. „Mér leiddist i Höfn og var, líkt og margur landinn þar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.