Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Side 103

Eimreiðin - 01.04.1941, Side 103
SíMBEIÐIN Ósýnileg áhrifaöfl. Eftir dr. Alexander Cannon. V. KAFLI Um fjarhrif og sefjan. Eítir þetta hitti ég ekki landsstjórann aftur, því fyrir s,)lsetur þenna sama dag lögð- 11111 yið upp í rannsóknarferð 11111 litt kunn héruð og höfð- Utn 1 fylgd með okkur marga teiðsö tv0 sogumenn. í fjörutíu daga ferðuðumst við í 'Uiðarstólum til landamæra T hibets. En í Thíbet Lhama-klaustrið mikla, inni var heitið til, klaustr- ferði ið var sem uieð öllum sínum levndar- ónium, helgisögnum og urðulegustu fyrirbærum. Á hessum stöðvum vissum við, * ' sjalfur vizkusteinninn lá ólginn, og nú var komið á síð- asta áningarstaðinn. ) ið fundum þar fljótlega tóian, rúmgóðan helli, sem n°taður hafði verið fyrir "annabústað, eins konar sælu- , Us’ °§ þetta koni sér vel, því )aina uppi á háfjöllunum petii ekki lengur hita bruna- eltisins. Kaldir vindar blása ai oit uppi 0g setja í manu hroll. Þarna settumst við að, og ég fór að hugleiða með sjálf- um mér enn að nýju þau vís- indi, sem sálvísindi má nefna einu nafni, dáleiðslu, fjarhrif, sefjan og önnur þau ósýnileg áhrif, sem stjórna örlögum mannanna. Mér var orðið það ljóst til hlítar, að allt, sem er þess virði, að það sé á annað borð gert, ber þá jafnframt að gera svo vel, að ekki sé unnt að gera það betur. Ég vissi út i æsar, að maðurinn er það, sem hann hugsar. Og ég hafði sannprófað, að það eru dáðir þær, sem maðurinn drýgir, en ekki orðin, sem öllu máli skipta. Ég vissi orðið, að það getur verið viturlegt að þegja og kasta ekki perlum sínum fyrir svín, þegar í hlut eiga menn, sem eru ófúsir á að hlusta og fullir efasemda, menn í óró- legu sálarástandi og jafnvæg- islausir. Ég þekki marga slíka, bæði meðal lærðra manna og leikra. „Verið einfaldir sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.