Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 103
SíMBEIÐIN
Ósýnileg áhrifaöfl.
Eftir dr. Alexander Cannon.
V. KAFLI
Um fjarhrif og sefjan.
Eítir þetta hitti ég ekki
landsstjórann aftur, því fyrir
s,)lsetur þenna sama dag lögð-
11111 yið upp í rannsóknarferð
11111 litt kunn héruð og höfð-
Utn 1 fylgd með okkur marga
teiðsö
tv0
sogumenn. í fjörutíu
daga ferðuðumst við í
'Uiðarstólum til landamæra
T hibets. En í Thíbet
Lhama-klaustrið mikla,
inni var heitið til, klaustr-
ferði
ið
var
sem
uieð öllum sínum levndar-
ónium, helgisögnum og
urðulegustu fyrirbærum. Á
hessum stöðvum vissum við,
* '
sjalfur vizkusteinninn lá
ólginn, og nú var komið á síð-
asta áningarstaðinn.
) ið fundum þar fljótlega
tóian, rúmgóðan helli, sem
n°taður hafði verið fyrir
"annabústað, eins konar sælu-
, Us’ °§ þetta koni sér vel, því
)aina uppi á háfjöllunum
petii ekki lengur hita bruna-
eltisins. Kaldir vindar blása
ai oit uppi 0g setja í manu
hroll.
Þarna settumst við að, og
ég fór að hugleiða með sjálf-
um mér enn að nýju þau vís-
indi, sem sálvísindi má nefna
einu nafni, dáleiðslu, fjarhrif,
sefjan og önnur þau ósýnileg
áhrif, sem stjórna örlögum
mannanna. Mér var orðið það
ljóst til hlítar, að allt, sem er
þess virði, að það sé á annað
borð gert, ber þá jafnframt að
gera svo vel, að ekki sé unnt
að gera það betur. Ég vissi út
i æsar, að maðurinn er það,
sem hann hugsar. Og ég hafði
sannprófað, að það eru dáðir
þær, sem maðurinn drýgir, en
ekki orðin, sem öllu máli
skipta.
Ég vissi orðið, að það getur
verið viturlegt að þegja og
kasta ekki perlum sínum fyrir
svín, þegar í hlut eiga menn,
sem eru ófúsir á að hlusta og
fullir efasemda, menn í óró-
legu sálarástandi og jafnvæg-
islausir. Ég þekki marga slíka,
bæði meðal lærðra manna og
leikra. „Verið einfaldir sem