Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 104

Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 104
216 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL eimreiðin dúfur og slægir sem höggorm- ar.“ Þau orð ritningarinnar hafði ég gengið úr skugga um, að væru sönn. Sjálfur er högg- ormurinn sá skæðasti dáleið- andi og sefjandi, sem til er í öllu dýrarikinu. Höggormur- inn ræðst aldrei af skyndingu á herfang sitt. Hann færir sig nær því hægt og hægt, veit all- an timann, hvað því líður, en hreyfir aðeins örlítið höfnðið á skriðinu til að fylgjast með hinu dauðadæmda fórnardýri sínu, tryggir sér þannig óskipta athygli þess og nálgast það örugglega, án þess að nokkru skeiki. Aldrei sleppir högg- ormurinn hinum heillandi augum sínum af augum fórn- ardýrsins, ekki svo mikið sem eitt andartak. Samkvæmt á- kveðnum sálfræðilegum og líf- eðlisfræðilegum lögmálum, sem visindamönnum eru nú að verða kunn, magnast löm- un fórnardýrsins, unz hún er alger. Viljastarfsemi þess er lögð i læðing, vissar heila- stöðvar verða algerlega tilfinn- ingalausar, og sigur höggorms- ins er alger. Þessi aðferð nátt- úrunnar er í rauninni án allr- ar grimmdar, því að herfangið er algerlega ónæmt fyrir öll- um sársauka og jafnvel með- vitundarlaust meðan slangan vegur það og gleypir. Ég minnist atviks, sem kom fvrir einn vin minn, sem var á ferð með mér um skóglendi og varð fyrir höggormi. Hann hafði gengið fram úr mér og hvarf mér um stund, svo ég kallaði á hann, en fékk ekk- ert svar. En ég náði honum fljótlega, og stóð hann þá eins og bergnuminn og horfði út í bláinn. Ég skildi ekkert í, hvað að manninum gekk, þar sem hann svaraði ekki þegar ég yrti á hann og virtist ekki verða mín var, þó að ég kæmi við hann. En þá kom ég allt í einu auga á höggorm, sein hlykkjaðist hægt og háttbund- ið til hans, með þessum seið- andi hreyfingum, sem ein- kenna skrið þessara dýra. Augu höggormsins hvíldu án afláts á vini mínnm. Högg- ormurinn hafði dáleitt hann! Ég greip þá til skammbyssu minnar og hitti dýrið í höf- uðið og aftan i hálsinn, unz það lá dautt. Næstum sain- stundis rann höfginn af vini mínum, svo hann ávarpáði mig og spurði, hvað á gengi- Þegar ég skýrði horium frá, að hann hefði verið dáleiddur og höggormur hefði rétt verið að því kominn að verða honum að bana, hló hann að mér og hélt vist, að ég hefði sjálfur verið að gera á honum ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.