Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Side 108

Eimreiðin - 01.04.1941, Side 108
220 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL EIMREIÐJJí engar tölur að sjá fyrir vitund hins dáleidda manns. Hann lauk við að leggja saman dálk- inn hægra megin og lokaði svo augunum aftur, samkvæmt skipun minni. Síðan endnrtók ég tilraunina á vikapiltinum. Ég spurði leiðsögumanninn, hvort hann yrði nokkurs var um tölurnar, meðan hann væri að leggja þær saman, og sagði hann mér, að sér sýndist þær minnka smám saman eftir því sem sér miðaði áfram ineð að leggja sarnan dálkinn. Ég spurði svo vikapiltinn hins sama, og sagði hann, að töl- urnar yrðu sífellt daufari, eftir því sem sér miðaði áfram með samlagninguna. Skýringin á þessu fvrirbrigði er sú, að í dáleiðslu verður vitundarsvið- ið miklu takmarkaðra en i vpku. Ef gert er t. d. ráð fvrir, að sjónskerpa hins dásvæfða sé í byrjun tilrauna w/i», er hún elílvi nema Vw þegar hann er búinn að leggja saman 94» af töludálknum. Þannig hafa %» af sjónskerpunni farið í sam- lagningarstarfið. Þegar dá- svæfði maðurinn er búinn að leggja saman %> af dálknum, á hann aðeins %» eftir til að sjá með, en afleiðingin verður, að hann sér aðeins örsmáar tölur eða daufar og ógreinileg- ar. Alveg sama á við um hevrn og samlagningarstarf (sjá um þetta nánar í læknablaðinu Lnncet frá 19. nóv. 1932). Ég hef gert margar tilraunir á dáleiddu fólki, sem sýna, að því lægra sem dásvæfður mað- ur stendur vitsmunalega, þeim mun minni er sjónskerpa hans i dáleiðslunni, en þá aftur að sama skapi betri heyrnin. Hja þeim, sem lægst standa vits- munalega, er það nánast að- eins hreyfiskynið, sem gerir vart við sig, en hvorki heyrn né sjón. Eins er auðvelt að ganga úr skugga um, að jafn- skjótt sem andleg þreyta tekur að há hugsun dásvæfð rnanns, breytist sjónskyn hans 1 heyrnarskyn og úr heyrnar- skyni í hreyfiskyn. Með öðr- um orðum: Sjónin breytist i heyrn og hevrnin í athöfn- Þetta styður illa þá kenningu sumra sálfræðinga, að sjón- skvnið sé frumstæðast allrar hugsunar. Eg hygg, að þó að myndtákn séu frumstæðs eðhs í hugsanalífi mannanna, þá se þó sjónskynið eitthvert full- komnasta form hugsunar og eitt af því, sem bezt styrku' minnið, en án minnis getui’ ekki verið um neina þróuu hugsanalífsins að ræða. Aðrar tilraunir hef ég gerb einnig á þessum afskekktu slóðum, sem sýna hve auðveh
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.