Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 111

Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 111
EiMREIÐIN ÓSÝNILEG AHRIFAÖFL 223 01'6i, og þetta orð er trú: trú á sjálfan þig, trú á aðra, trú á almættið, sem umfram allt ger- II fjarvitund þina að farvegi mattar. Þvi mikilfenglegra sem það er, sem á er trúað, þeim 1111111 stórkostlegri verður ár- angur trúarinnar. Hvað er ettir, ef engin er trúin? Svarið 'erður: 1 ítið eða ekkert, sem er nokkurs virði. í allri tllbeiðslu er sefjunarorkan mj°g mikilvægt atriði, en söng- III °g hljóðfærasláttur getur mj°g aukið þá orku, enda nhkið notað hvorttveggja við guðsþjónustur hvi irvetna. Eg allt’ guðsþjónustur verði að 'Cla mjög heillandi og til „ rra vandað. Bæði sálma- s°ngur, bænagerð, einsöngvar víxlsöngur, og svo ræðan Sjalf> :li 11 verður þetta að vera Xel Valið, vel fram flutt og vel uiðurskipað, þannig að það *amleiði hinar háleitustu s'eiflur í samræmi við anda Suðdómsins. ^íesti sálarfræðingur allra 1 ‘la. meistarinn Jesús Krist- gagnrýndi mjög guðsdýrk- !lnina’ eins og hún var um °nd höfð í kirkjunum á hans ^oguni. Um þetta má Iesa i ^ > ja-Testamentinu. Lesið t. d. ' ^apitulann í Matteusarguð- MMalli og sjáið sjá]f Hann SsL að mannssálin þarfnast samræmis við eilífðina og guð. Og eigi kirkjan nú á dögum að halda velli, verður hún að starfa í slíkum anda. Bænir, fluttar í alvöru af þúsundum manna, í kyrrð og friði helgra véa, flytja óteljandi strauma lífs og ljóss til allra hinna mörgu, sem næmir eru fyrir áhrifum og bíða í myrkrunum fyrir utan. Dáleiðsla og sálsýki. Við tókum nú að ræða um þær kraftaverkasögur Ritn- ingarinnar, þar sem skýrt er frá útrekstri illra anda, og spurði þá vinur minn, meist- arinn, hvort við hefðum heyrt um starf dr. Keens í Berham- pore. Hann notaði dáleiðslu árum saman við sjúklinga á hinu stóra geðveikrahæli sínu og taldi sig hafa af henni ómet- anlegt gagn, m. a. til þess að halda uppi kyrrð og aga. Franski læknirinn frægi Voisin skýrir frá einu dæmi meðal margra annarra úr langri læknisævi sinni og telur það vandasamasta viðfangs- efnið, sem hann hafi haft með höndum. Þetta dæmi er af konu einni hálfþrítugri, sem læknirinn kallar frú X, og hafði amma hennar verið slagaveik og oft fengið slæm köst. Finnn árum áður en frú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.