Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 112

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 112
224 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL EIJIREIÐlS X vitjaði Voisins Iæknis, hafði hún verið tekin að þjást af geðveiki, sjá sýnir og hevra raddir. Þessar ofsjónir og' of- heyrnir ágerðust, og þegar Voisin tók við henni til lækn- inga, átti hún vanda fyrir að fá áköf æðisköst, sem stund- um vöruðu í átta til fjórtáu daga. Neytti hún þá hvorki matar né drykkjar, hrækti á þá, sem hjúkruðu henni, og reyndi að bíta þá. Franska lækninum tókst að dáleiða hana i einu kastinu með því að halda á henni opnuin aug- unum með valdi í þrjá klukku- tíma og láta hana stara á magnesíum-lampa. Lækninum tókst síðan að blása henni í brjóst, að hún skyldi sofa ó- slitið í sólarhring. Meðan hún var í þeim svefni, var hægt að láta hana nærast, en því hafði hún neitað að hlýða i vöku. Fvrst framan af var henni að- eins leyft að vaka 3% klt. á viku, en eftir því sem henni batnaði var dásvefninn stvtt- ur. Eftir fjögra mánaða lækn- isaðgerð voru öll sjúkdóms- einkenni horfin og konan orð- in róleg, umgengnisgóð og hin ástúðlegasta i allri framkomu. Eftir fimmtán mánuði var hún alheil. Engin eftirköst höfðu komið i ljós og henni ekki slegið niður aftur, enda fékk hún þá fararleyfi og var eftir það aðstoðarstúlka á kunnuni spitala einum í Frakklandi. Riddaraforinginn lét í ljós aðdáun sína á starfi Voisins, en gat þess jafnframt, að að- ferð hans hefði verið harla ó- fullkomin og stjórn hans a sjúklingnum veik. Hinn göfugi gestur okkar minnti í þessu sambandi á 8. kapítula, 28. vers, í Matteusarguðspjalli. þar sem standa þessi orð: „Þegar hann var kominn yfir um i hvggð Gadarena, komu a móti honum tveir menn, þjáðir af illum öndum, er komu út úr gröfunum, skæðir mjög, svo að engum var fært að fara þann veg.“ Þið munið, bætti gestur okkar við, að Kristur kastaði þessum illu öndum út þarna samstundis, svo að báð- ir mennirnir fóru á brott al- heilir og læknaðir að fullu. Ég leyfði mér þá að spyrja Riddaraforingjann hvernig hann væri svo kunnugur Ritningunni eins og raun bæri vitni, °r svaraði hann þessu þannig: Okkur kemur ekkert á óvart, og við vitum um það, sem gerst hefur og gerist á þessari litU* plánetu, sem kölluð er jörð. Við vissum um komu þína hingað fyrirfram og ákváðum, að þá kæmir. Eg spurði þa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.