Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 113

Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 113
®>Mreiðin ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 225 'ers vegna þeir hefðu valið Ul1^ úr þeim mörgu, sem um ®fði verið að ræða, og hann eit hvasst á mig, þessi mikli j'Cndiboði æðri hugsviða, og n' í augnaráði glevmi ég aldrei eða orðunum, sem hann "!*lli 111 eð alvöruþunga: Við afiim ekki valið þig vegna ‘'gætis þins eins og þú ert nú, eldur vegna þeirra hæfileika, Stni nief> þér búa. Það er hvað 1,1 þér verður, sem okkur *’iptir máli. Þetta voru örlög n’ °g enginn mannlegur n'áttur getur varnað þvi, að 11 ^lýðir þeirra kalli! ^•'affaverk vorra tíma. ^eiðsögumaður minn spurði ilV0rt nú á tímum gerðust 'aftaverk, og svaraði meist- f’ 'nn l)ví þannig: Kraftaverkið tilu verið skýrgreint þannig, Kið sé undur, eitthvað, sem 6 1 óendanlega furðu og ‘•Idi truflunum á lögmálum 'erurmar ega rjúfi þau, með (1 l,ni orðum: yfirnáttúrleg GIa Srípi fram í rás tilverunn- t['' f ’Ó tökum ekki þessa skýr- f einingu gilda lengur. Við ^ lu,n ekki um nein yfirnátt- e° órot á lögmálum tilver- Unnar að ræða. ^Þlne Bramwell segir frá jnnferðasala einum, sem hætti &eta sofið og hélt sig vera setinn af illum öndum. Allar tilraunir til að dáleiða hann mistókust, þangað til dávald- urinn tók grillu sjúklingsins háalvarlega og tók að ávarpa hinn illa anda sjálfan, sem lék þarna lausum hala, og mælti: Ég skipa þér, illi andi, að láta herfang þitt sofna þarna í stólnum! Ég skipa þér að gera þetta, hvað sem það kostar! IIli andinn féll í gildruna, og maðurinn féll í dásvefn. En um leið opnaðist hugur hans fvrir áhrifum dávaldsins. Hann gat nú látið umferðasal- ann útskýra orsökina að veikluninni. En orsökin revnd- ist að vera hjúskaparbrot um- ferðasalans á ferðum hans, sem höfðu farið svo i taug- arnar á honum, að hann taldi sig að síðustu glataðan mann og haldinn af djöfli. Þessa fá- ránlegu hugmynd mannaum- ingjans gat nú dávaldurinn rekið á flótta, og maðurinn varð heill heilsu. Hér hafði vissulega illum anda verið út kastað. Þegar kvöld var komið, lögð- umst við til hvíldar ásamt okkar göfuga gesti, sem ég gat ekki valið annað heiti réttara en að kalla hann hinn mikla sendiboða friðar okkar allra og öryggis. 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.