Eimreiðin - 01.04.1941, Qupperneq 113
®>Mreiðin
ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL
225
'ers vegna þeir hefðu valið
Ul1^ úr þeim mörgu, sem um
®fði verið að ræða, og hann
eit hvasst á mig, þessi mikli
j'Cndiboði æðri hugsviða, og
n' í augnaráði glevmi ég aldrei
eða orðunum, sem hann
"!*lli 111 eð alvöruþunga: Við
afiim ekki valið þig vegna
‘'gætis þins eins og þú ert nú,
eldur vegna þeirra hæfileika,
Stni nief> þér búa. Það er hvað
1,1 þér verður, sem okkur
*’iptir máli. Þetta voru örlög
n’ °g enginn mannlegur
n'áttur getur varnað þvi, að
11 ^lýðir þeirra kalli!
^•'affaverk vorra tíma.
^eiðsögumaður minn spurði
ilV0rt nú á tímum gerðust
'aftaverk, og svaraði meist-
f’ 'nn l)ví þannig: Kraftaverkið
tilu verið skýrgreint þannig,
Kið sé undur, eitthvað, sem
6 1 óendanlega furðu og
‘•Idi truflunum á lögmálum
'erurmar ega rjúfi þau, með
(1 l,ni orðum: yfirnáttúrleg
GIa Srípi fram í rás tilverunn-
t['' f ’Ó tökum ekki þessa skýr-
f einingu gilda lengur. Við
^ lu,n ekki um nein yfirnátt-
e° órot á lögmálum tilver-
Unnar að ræða.
^Þlne Bramwell segir frá
jnnferðasala einum, sem hætti
&eta sofið og hélt sig vera
setinn af illum öndum. Allar
tilraunir til að dáleiða hann
mistókust, þangað til dávald-
urinn tók grillu sjúklingsins
háalvarlega og tók að ávarpa
hinn illa anda sjálfan, sem lék
þarna lausum hala, og mælti:
Ég skipa þér, illi andi, að láta
herfang þitt sofna þarna í
stólnum! Ég skipa þér að gera
þetta, hvað sem það kostar!
IIli andinn féll í gildruna, og
maðurinn féll í dásvefn. En
um leið opnaðist hugur hans
fvrir áhrifum dávaldsins.
Hann gat nú látið umferðasal-
ann útskýra orsökina að
veikluninni. En orsökin revnd-
ist að vera hjúskaparbrot um-
ferðasalans á ferðum hans,
sem höfðu farið svo i taug-
arnar á honum, að hann taldi
sig að síðustu glataðan mann
og haldinn af djöfli. Þessa fá-
ránlegu hugmynd mannaum-
ingjans gat nú dávaldurinn
rekið á flótta, og maðurinn
varð heill heilsu. Hér hafði
vissulega illum anda verið út
kastað.
Þegar kvöld var komið, lögð-
umst við til hvíldar ásamt
okkar göfuga gesti, sem ég gat
ekki valið annað heiti réttara
en að kalla hann hinn mikla
sendiboða friðar okkar allra
og öryggis.
15