Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 118

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 118
230 RADDIR eimreiðin menningarinnar yfirleitt skipt- ast á timar gróðurs og úrkynj- unar. Þannig skiptist og á vöxtur og visnun i riki náttúrunnar. Úr- kynjun birtist með tvennu móti. Annað er glötun þeirra eigin- leika, sem ræktazt höfðu. Þá verður afturkast lil ójiroskaðs forms, skefjaleysis og skrils- háttar. Þetta kenuir fram í jazz- músik nútímans og ýmsum skáldskap. En úrkynjun birt- ist einnig oft í fágaðri veiklun þeirra ætta, sem langvarandi innæxlun hefur sogið úr merg- inn. Þá vantar hvorki ljóðræna mýkt né tilfinningar, heldur heilbrigðan lifsþrótt og innra samræmi. Islendingasögurnar eru fyrir- mynd í frásagnarlist. Hvorki sögupersónurnar né höfundana skorti neitt á tilfinningahita, en þeir æptu hann ekki út meðal almennings í ekkaþrungnum grátstöfum. Þeir áttu og sína fágun, en þeir breiddu hana ekki eins og sykraða og litaða gljá- kvoðu yfir frásögn sina. Það er listarskoðun mín, að þessi þjóð- lega og heilbrigða hófsemi eigi einnig að vera fyrirmynd þeirra, sem iðka orðsins list í bundnu máli. Sömu hófsemi verður og að gæta i skýringum á yrkisefninu. Það á að lofa les- andanum að geta i eyðurnar, fylla drætti út i myndirnar, botna lnigsanir, sem brotið er upp á. Heilsteypt ljóð er hálf- kveðin vísa. Þessi listarskoðun keniur greinilega fram í formála Strandarinnar, svo að það er með öllu rangt, að ég telji hnit- miðun formsins aðalatriðið • skáldskap. En vitanlega hefur formið engu að síður mikla þýðingu fyrir listagildi Ijóðsins. Það hæfir ekki að bera frani gullna veig i brotnu og leku keri né skáldlega hugsun i skothendu og braghöltu kvæði. P. V. G. Kolka. Athugasemd. Ef hr. Páll Kolka segist ekki hafa þá listarskoðun, að „einna mest sé undir hnitmiðun fornis- ins komið“, þá er skylt að trúa því, að hann segi það satt, — en þá verð ég um leið að harnia það, að honum skyldi mistakast svo hrapallega, sem raun er a orðin, að gera það Ijóst, hvaða Iistarskoðun hann eiginlega haf>- svo mörgum blaðsíðum seni hann ver þó til þess i upphafi „Strandarinnar“. Er leitt til þess að vita, að hann skyldi stranda á því skeri. En ef gera skal eitt- hvað ljóst, þá dugir ekki að slá alltaf úr og i, og þetta veit hr- Kolka auðvitað fullvel, þótt hon- um tækist í þetta sinn svo óhönduglega að breyta eftir þvi- Að öðru leyti finnst mér svar hr. P. V. G. Kolku ekki gefa niér tilefni i frekari umræður. Vil ég svo þakka honum vinsamleg uni- mæli um skáldskap minn. Jakob Jóh. Snuíri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.