Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 123

Eimreiðin - 01.04.1941, Blaðsíða 123
EiMREIÐIX IUTSJÁ 235 ‘tndi, þyrftu menn hvorki að gera sct' rellu út af bætiefnaskorti, hor- nionahungri eða öðrum vöntunar- sjúkdómum. Það er þetta, sem al- l'jt'a manna þarf fvrst og fremst a® jæra og vita. Sú fræðsla er allri ftæðslu nauðsynlegri og æðri. ./ómis Kristjánsson. S®Ra íslendinga í Vesturheimi eftir Þorstein l'. Þorsteinsson, *■ h<l-, Heykjavík 19í0. Mörg tré eru greinafá og leggja a'^ í hæðarvöxt, önnur greina- ntiUil og hækka tregt, meðan grein- a'nar sjúga mestan safann. Tré i sl' ’ '°gi týna siðan greinunum, oftast cr engin þeirra langlíf nema efsti sl’>otinn, sem verður stofn og gildn- ai °g ber nýjar greinar —- til að missa þær siðar Ef til viI1 er ])að tróð beinvaxnast, sem hefur þrosk- az^ án þess að greinast mjög og ’mfa að fella limarnar. En lauftré í 'ntðþýium löndum öðlast varla slofiistyrk og ævilangan vngingar- nt-'tt, nema þau liafi eignazt miklar Sfeinar — Qg missi þær. Því meiri Sftinar, þvi öflugri rætur, og frjó- Serndin, sem hinar skammlífu grein- ar bafa áskapað trénu, veldur oft °^'n'cga örum hæðarvexti, rétt eftir mnhver aðalgrein er snögglega 1,1 tt að draga til sin frjómagn rót- »nna. 5n' siðustu aldamót var mann- Jöldi íslands talinn jafn og átta tluni fyrr. Siðustu áratugi 19. ald- bafði þjóðinni samt fjölgað tals- crt umfram þetta, en fjölgunin •!'e"nið til þess að skapa þjóðar- jí c'n ' Ameriku. Þá tók að mestu • 1 ■' Amerikuferðir. Eftir ástæðum ÍL sanianliurði við aðrar þjóðir og 1 fnt'tiðina að nokkru sýndist sanni næst, að þjóðin ætti úr þvi að geta tvöfaldazt á 90 árum. Nú hefur hraðinn reynzt sá, að þjóðin getur þrefaldazt á 90 árum með sama áframhaldi. Orsakir eru marg- ar, en ekki megum við vanþakka náltúrunni hið harðleikna vaxtar- lögmál limslcertu trjánna. Ameriku- ferðirnar liættu upp l>að, sem þær sviptu okkur, með þvi að auka frjó- semi heimaþjóðarinnar í þessu efni — og flestum öðrum, sérstaklega á atliafnasviði og i mannréttindamál- um. í þessu I. bindi Vestur-íslendinga- sögu fullyrðir Þ. Þ. Þ., að hagnað- ur íslands liafi þegar orðið miklu meiri en nam burtflutningnum, manntjóninu. Fyrir 1—2 áratugum hefði þetta sætt hér eindregnum mótmælum. Nú er það álitamál og a. m. k. rólegrar ihugunar vert. Vest- mannagrein þjóðarmeiðsins hefur einnig horið þau aldin, sem gagna íslendingum öllum, og samband okkar við þá grein getur átt eftir að verða mjög þýðingarmikið. Hverjir fluttust vestur og hvers vegna?'— Það er einna mesta við- fangsefni hókarinnar. Þar segir m. a.: „Svo virðist, að fjöldi manns á íslandi liafi aldrei getað áttað sig á þvi, hvers vegna fólkið var að fara vestur. „Mislukkuðu mennirnir“ var sú eina manntegund, sem öllum kom saman um, að gerði réttast i þvi að fara til Vesturheims. — Þeg- ar liarðréttið er dregið frá, má fela flestar hinar orsakirnar í einu orði: ófrelsi — eins og þeir skildu það þá eða skildu það ekki. En það skiptist aftur niður i ótal smádeild- ir, allt ofan frá stjórnarskrármálinu, löggjöfinni og erfiðri yfirstjórn Dana niður til hrjáðustu lirepps-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.