Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Page 124

Eimreiðin - 01.04.1941, Page 124
236 HITSJÁ EIMREIÐIN kindanna, scm óttuðust alla, — bændastéttin var ekki sú fjölmenn- asta, er fór i vesturveg, þegar stund- ir liðu fram. Margmennasti flokk- ur vesturfara var unga fólkið, ein- hleypa fólkið, vinnumenn og vinnukonur, enda iiafði engin stétt á íslandi við annað eins ófrelsi að stríða. Vistarbandsskyldan á íslandi var að minnsta kosti vestan liafs nefnd hið aumasta þrælaband, og kjör ]iau, er vinnufólk átti almennt við að búa (með tilliti til umbyggj- unnar fyrir þvi á elliárum), hin aumustu þrælakjör. — Og hvað sem inenn kunna nú að lialda um þá speki, þá var það fyrrum mjög al- menn skoðun Islendinga i Véstur- heimi, að réttlæti væri fremur fá- gætt á fslandi, allt frá yfirrétti nið- ur til lireppsjiinga, en hin óteljandi bönd og höft á iillu mögulegu flæktu og fjötruðu liendur og fætur al- mennings, svo að ekki væri við það unandi né lifandi. — „ísland þá var ekki ísland nú“ “ (bls. 172—’74). Harðæri á íslandi eru rakin frá landnámi til 1887, er útflutningur fólks náði hámarki, og um þau f jalla rækilegustu þættir þessa bindis. Móti vilja sínum virðist mér höf. sanna, að þau bafi fremur verið stærsta aukaástæðan en úrslitarök- in að brottflutningnum. Annars hefðu íslendingar átt að vera löngu fluttir liéðan, t. d. á 15. öld, er vinnufólkseklan var byrjuð í ensk- um iðnaðarborgum og íslenzk börn voru seld þangað mansali af fátæk- um foreldrum, en leifarnar liefðu átt að fara á Jótlandsheiðar eftir móðuharðindin. Hvoruga þá ánauð kusu fslendingar yfirleitt og hreyfð- ust ekki fyrr en frelsið og jafnréttið bauðst vestra, þar sem þeir hugð- ust geta eignazt og lieimtað „sitt föðurland viðstöðulaust af harð- stjórmn liimins og jarðar.“ Greindn' menn vissu, að frumbýlingar vestra máttu búast við enn örðugri ævi en heima, og fóru þó. Það, sem höf. tekur fram um liarðærin, má lieita rétt, nálega ailt, en áherzlan á þ'i of einhliða (þ. e. einliliða heimildir) og aftur þörfum minni áherzla a vikingslegri framaþrá og ævintýra- draumum unga fólksins eða fyrir- ætlunum pilta eins og Stefáns Guð- mundssonar, þegar hann kvaddi Bárðardal og lagði á Vonarskarð sitt: „Fimm ár skal ég ytra una, flyt svo heim það vonin vann.“ Úr Stefáni varð Ivlettafjallaskáld- ið, og nú getum við ekki neitað þvi> að þeir, sem fóru vestur til að gefa niðjum sínum nýtt föðurland, hafa þrált fvrir ofætlun þjóðernisgetu sinnar og vonbrigðin orðið frani- sýnastir vesturfaranna. Um bein þeirra grær nú amerísk jörð og liugsun, sem getur kallazt föður- land sona þeirra og sonarsona, Vest- manna um miðbik 20. aldar. Fyrir örfáum áruin, meðan at- vinnuleysi Jijakaði hundruðum og þúsundum manna, revndi ferðalang- ur frá Nýja-Sjálandi að vekja hér útflutningsáhuga þangað. Fréttin flaug sem hvalsaga, og forvitnin var almenn að heyra og fá útlistaðar gyllingar „agentsins“ og dóttur bans á fvrirheitna landinu. Þannig fór mér og fannst eftir stutt viðtal, að tilgangurinn væri að fá þarna suður verkalýð, sem væri ekki gul- ur né svartur og þó auðsveipari en hinir barðgeru Ný-Sjálendingar af brezkum stofni, vanir frelsi siðaii
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.