Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 126

Eimreiðin - 01.04.1941, Síða 126
238 RITSJÁ eimreiðin nútiðarmanna. En þessi liálf-brjál- aði vesalingur var stílsnillingur mikill, og þó að trúarlif hans hefði oftast meira af dölum fordæming- arinnar að segja en af tindum fagn- aðar og friðar, þá sýnir próf. Xor- dal fram á, að liann hafði einnig af að segja augnablikum hugljómunar og eilífðarvitundar. Sérstaklega finnst mér merkilegt atvikið um gömlu konuna, sem sira Jón sá „um- myndast". Þeir, sem eitthvað líkt hafa reynt, munu skilja, að hér er satt frá sagt. I'að er áreiðanlega rétt iijá próf. Nordal, að trúin var ]iað lífakkeri, sem varnaði því, að sira Jón missti að fullu og öllu stjórn á „sálarskipi" sinu og strandaði algerlega á skeri hrjálseminnar. Þó að þessi trú væri blandin iijátrú og hindurvitnum, var hún sú hjálparhella, sein dugði. Hugleiðingar próf. Nordals um ýmsar tegundir trúarreynslunnar og trúarlífsins yfirleitt eru hæði gáfu- legar og djúpsæjar og hera vott um þann skilning á slíkum efnum, sem er þvi miður of sjaldgæfur á þess- arri hleyþidómanna öld. Jakob Jóh. Smári. SiijurSur Thorlacius: iim loftin blá. — Útgefandi: ísafoldarprent- smiðja h. f. Þetta er hók, í sögu- eða ævin- týrs-formi, um fuglalif á íslandi, og segir ]>ar aðallega frá æðarfuglinum, en ýmsir aðrir fuglar koma þó við söguna, svo sem krian, örnin, fálk- inn, tjaldurinn o. s. frv. Er lýst lifi þessarra fugla, sorg þeirra og gleði, — liættum þeim, sem sifellt vofa yfir, og yfirleitt þvi hetjulífi, sem villifuglarnir lifa, jafnvel þeir, sem sizt eru taldir hetjulegir að öllum jafnaði. Er frásögnin öll hin skemmtilegasta og fróðleg mjög fyrir þá, sem vilja lifa sig inn 1 ævireynslu okkar vængjuðu vina. Er hókin einkuin tilvalin lesning fyrir hörn og unglinga, til þess að vekja ást þeirra og skilning á náttúrunni, enda mun hún ætluð þeim alveg sér- staklega. Er þetta önnur útgáfa hók- arinnar, og ber það vott um vin- sældir liennar. f henni eru og nokkr- ar ágætar myndir. Jakob Jóh. Smári. Armann Kr. Einarsson: Gull- roðin ský. Se.v ævintýri handa börnum. — Vikingsútgáfan, I9i0. Ævintýri þessi eru mjög lagleg og vel til þess löguð, að glæða hjá hörnum góðar hugsanir og vclvild til manna og dýra. Það er mikill vandi, að skrifa á þann veg, að hörn- um hæfi, en mér virðist höf. hafa viðasthvar fundið hinn rétta tón, — komizt hjá of mikilli tilfinninga- vellu, sem hörnum er yfirleitt illa við, þvi að þau eru um frain allt raunsæ og skynja kaldhæðni veru- leikans oft hetur en margir full- orðnir. Helzt þykir mér vanta 1 ævintýri Jiessi meiri gamansemi og glettni en þar er að finna. Jakob Jóh. Smári. Heilbrigt lif. Rauði kross íslands hefur hafið útgáfu timarits, með Jiessu nafni, og er ritstjóri tíma- ritsins dr. Gunnlaugur Claessen- Hefur 1. liefti ritsins nýlega verið sent Eimreiðinni til umsagnar. í formála, sem Gunnlaugur læknir Einarsson, formaður Rauða kross íslands, ritar, eru færðar til fjórar ástæður til útgáfuniiar: í fvrsta lagi eigi ritið að hæta lir hrýnni þörf al-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.