Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1941, Qupperneq 128

Eimreiðin - 01.04.1941, Qupperneq 128
RITSJÁ eimreiðin 210 ingabók og Laudnámu, og 9. bind- i'ð, ]>ar sem gert er ráð fyrir Ev- firðingasögum, mun ríkja nokkur óvissa vegna yfirstandandi sam- gönguerfiðleika við ]>á staði, ])ar sem frumliandritanna er að leita, og af öðrum ástæðum. En 1. bindi Heimskringlu er í ráði, að út komi á 700 ára dánarafmæli höfundar- ins, Snorra Sturlusonar, hinn 23. september i haust, og er vel að svo geti orðið. Þetta síðasta bindi fornritanna, hið 7. i útkomuröðinni en 10. i safninu, er að frágangi og niður- skipan allri svipað og hin i'yrri bindin, fyrst langur og ýtarlegur formáli Björns magisters Sigfús- sonar, 90 l>ls. lesmáls, ])á sögurnar sjálfar með neðanmálsskýringum og handrita-, ætta- og nafnaskrár. Myndir og kort prýða þetta bindi eins og hin fyrri, svo og haglega dregnir uppliafsstafir með tákn- rænum myndum. , Formáli Björn Sigfússonar er ritaður af fjöri og innsæi, verður ]>ví lireinn og klár skemmtilestur fyrir ófrædda menn, þvi fræði- mennskan her livergi frásögnina ofurliði nema ])á lielzt í köflunum um mannfræði og söguþekking, sem mest fjalla um samanburð á heimildum. Það er vitaskuld mikill vandi að rita visindalegan formála að sögunum þannig, að allir les- endur hafi ánægju af, hvort sem eru úr liópi fræðimanna eða al- ])ýðu. En þetta liygg ég höfundin- um hafi hér tekiJt. Það geta verið skiptar skoðanir um það, hversu göfgandi lestur ýmislegt í fornsögum vorum sé. Margt er þar hroðafenginna við- burða, og mörg varmennskan veður þar uppi, með illum endalj'ktum þó — oftast. En íslendingasögurn- ar eru ]>rátt fyrir þetta og þrátt fyrir talsvert af hreinum skáld- skap og tilbúningi á víð og dreif, sú fullkomnasta spegilmynd, sem nokkur ])jóð i heiminum á af sjálfri sér eins og hún var og hét fyrir árþúsundi siðan. Islendinga- sögurnar eru því mikilvæg hjálp þjóðinni nú til að skilja sjálfa sig og örlög sin. Það er ekki nokkur vafi á þvi, að ýmislegt af þvi, sem fram hefur komið og er að konia fram við ])jóðina stórfelldast á vorum dögum, er i beinni og óslitinni orsakaröð við stórfelld" ustu viðburði Islendingasagna —’ og að visu má hér sama um bið smæsta sen^ bið stærsta segja. En það eitt, að íslendingasögurnar eru eða geta verið mikilvæg hjálp til þeirrar sjálfsþeltkingar og sjálfs' gagnrýni, sem oss skortir nú ef til vill meira en nokkuð annað, rr fullgild ástæða til þess, að forn- ritaútgáfan er mikilvægt menning' ar-fyrirtæki og fornritin óinisS' andi á hverju íslenzku heimili. L" við þetta hætist svo það, að forn- ritin eru öflugasti þátturinn í ÞV1 að viðhalda tungunni lireinni o£ fullkomna hana, en undir þvi, að þetta tvennt takist, er ekki hvað sízt viðhald íslenzks þjóðernis komið. Sv. S.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.