Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 24
296 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreiðin Þá tekur höfundur „Léttara hjals“ að skýrgreina eldmóð og hrifningu manna eins og Sigurðar Eggerz í sjálfstæðismálinu, en virðist þó allundrandi yfir því, að menn skuli ekki vilja slá öllu á frest um framkvæmd þess og úrslit. Linka hans í málinu lekur úr hverri línu. Þó kemst hann að þeirri niðurstöðu, að flestir íslendingar muni óska þess, að þeir „megi sem fyrst búa einir og frjálsir að sínu landi og taka virðu- legt sæti meðal annarra sjálfstæðra þjóða eftir stríðið“. En vér eigum ekki að vera að slíta sambandinu við Dani strax, „því sambandi voru við Dani er þegar raunverulega slitið og' verður naumast tekið upp aftur“. Þetta er víst ákaflega fallega sagt, ef það væri skiljanlegt. Þá fullyrðir liöf., að enginn muni heldur efast um rétt vorn til sambandsslitanna. En vér eigum eftir að ræða ýmis mál við Dani. Hver þau mál séu, er ekki greint. Og vér eigum að rækja ætternis- og vináttuskyldurnar við bræðraþjóðirnar á Norðurlöndum, áður en skilið er. Það er með öðrum orðum ekkert smáræðisverk, sem eftir er að vinna. Ætli Þjóðverjar, sem öðru hvoru hafa verið að minnast á „dönsku eyjuna ísland“ í útvarpi sínu, geti ekki með einhverj- um rétti haldið því áfram, ef vér eigum að lúka öllu þessu áður en vér skiljum við Dani? Ætternis- og vináttuskyldurnar við bræðraþjóðirnar á Norðurlöndum eru ekki tímabundnar, heldur ævarandi á báðar hliður, og úr þeim dregur ekkert við endalok þessa máls. Eitt ákveðið sannmæli er í öllu þessu léttara hjali um sjálf- stæðismálið: að mest sé um vert, að þjóðin standi saman um málið. Leiðin er því sú að snúa þessu léttara hjali upp í alvarlegt átak um lausn málsins á þeim grundvelli» sem alþingi hefur lagt og þjóðin er reiðubúin að staðfesta og styðja með atkvæði sínu. Konurnar hika ekki. Eins og vænta mátti, hafa íslenzkar konur enn sem fyrr reynzt ákveðnar og stefnufastar í frelsismálum þjóðarinnar. Eitt nýjasta dæmi þess er grein undir fyrirsögninni „Aftans bíður óframs sök“, sem birtist í Nýju kvennablaði, októberheft- inu þ. á„ og er eftir aðra ritstýru blaðsins, frú Guðrúnu Stef- ánsdóttur frá Fagraskógi. Minnug orðtaksins „að hika er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.