Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 84
35G HJÚPUU OG HULA EIMREIÐIN upp né niður í honum. Jafnlítið skilja inennirnir i þeirri hátt- vísi, sem birtist í laufblaði hverrar bjarkar og hverrar jurtar, sem blómgast — svo að dæmi séu nefnd. Vér skulum kann- ast við vanmátt vorn að skilja leyndardóma. Bólu-Hjálmar svaraði fyrir sig og ótalmarga menn, er hann kvað: „Hugurinn Jiótt í hæðir flýi, leyndardóms i dimníu skýi lirapar á sama stig; Drottinn hylur sig.“ Þetta mætti kalla andvarp sálar, sem stynur af því, að for- vitlii hennar fæst ei svalað. Matthías er ekki ánægður með veraldarvizku svörin, sem honum þykja köld. Meistari Jón og Hallgrímur kvarta minna en Hjálmar og Matthías yfir óvissunni. Þeir skildu þýðingu leyndardómsins og sáu þess vegna gegnum hjúp og hulu. Geisli guðs dýrðar og ímynd veru hans var mýkri í máli en vonar- snauð vizka og er enn þann dag í dag orðmildur, ef lionum er fallið til fóta. Eg hóf þessa grein mcð tilvitnun í skáldskap. Skáldskapur og trú eru náskyld, e. I. v. systkin. Bæði þurfa að halda á hjúpnum og hulunni. Vísu Hafsteins, sem skráð var i upphait máls míns, mætti hreýta þannig: Hrífur kenninK hugann meira, svo andann gruni ennþá fleira ef lijúpuð cr, en augað sér. Annað «káld — Grímur á Bessastöðum — kvartar vfir sljo- skyggni mannanna: „ „Menn sjá fált og niinna trúa, i maganum sálir flcstra l)úa.“ Þaína er um orðaleik að tefla. Grímur þurfli á honum að halda, þegar hann vatt sér yfir og inn á svið trúarinnar, þó uð hann annars hjúpaði sjaldan hugsahir sinar í hulu, nema þegat hann hvarflaði um svið landvætta. Kristindómurinn endist til umræðu og túlkunar um aldu alda m. a. fyrir þá sök, að kenning hahs er blæju luilin hál!t í hvoru. Því meira hillir höfund hans, sem hann er betur gaum- gæfður í sjónauka trúar og aðdáunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.