Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 53
eimheiðin
LÉNHARÐUR FÓGETI
325
Lárus Pálsson i hlutverki Freysteins Valur Gislason i hlutverki Torfa i
11 Kotströnd. Klofa.
sem forustumann, þegar íslendingar vildu allir eitt. Pólitiskit
andstæöingar, leikarinn og skáldið, sameinuðust i einni per-
sónu — Jjtíir vildu báðir eitt.
I3að er einn hlutur í Lénharði fógeta, sem ég hef átt afai
erfitt með að sætta mig við. Lénharður talar lýtalausa íslenzku.
ffin sögulega persóna hefur sennilega verið lág-þvzkur liðsfor-
fngjaruddi, eða eitthvað þess háttar, og sennilega aldrei numið
ne'tt úr íslenzku máli, nema þá helzt hlótsyrðin. Skáldið gerii-
hann að fáguðum heimsmanni, þegar hann vill svo við hafa.
Við því er ekkert að segja. En þjóðernið helur þó skáldið aldrei
skafið af honum, og sjálfur fer Lénharður ekki dult með það,
að hann sé útlenzkur maður. — Mér hefur alltaf fundizt, að
Sóður leikari liefði leyfi til að grípa fram fyrir hendur höfund-
nrins, og gæli leikið Lénharð með dönskuskotnu málfæri, líkt
°g leika á Kristján skrifara í sjónleik Matthiasar um Jón Ara-
s°n. En nii vill svo til, að sá íslenzkur leikari, sem hefur sér-
kennilegastan framburð, hefur i tvö undanfarin skipti einmitt
fai‘ið með hlutverk Lénharðs, og hið merkilega hefur skeð:
f>;|ð, sem annars var til lýta, verður hér til bóta. Lénharður