Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 92
RITSJÁ
EIMRBIÐIN
364
minnsta kosti fyrir ókunnugan
mann.
Annar iiluti bókarinnar er um at-
vinnulíf og Jifnaðarhætti. Eru ])að
margar greinar eftir ýmsa höfunda.
Er ])ar margan fróðleik að finna. Að
visu mun allmargt vera sameigiu-
legt við aðrar sveitir, en ])ó liafa
einkum Breiðafjarðarcyjar þar all-
mikla sérstöðu. Sums staðar finnst
mér vanta á, að sérkennilegum
störfum sé lýst nógu ýtarlega fyrir
])á, sem ókunnugir eru. Annars lief-
ur talsvert verið ritað um lifnaðar-
hætti og þjóðhætti íslendinga á 19.
öld, (t. d. Oddur Oddsson, Jónas
Jónasson í íslenzkum þjóðháttum
o. fl.), en alltaf eru sliörð, sem þörf
er á að fylla.
Þriðji og síðasti hluti bókarinnar
heitir Menningarþættir. Er þar kat'li
um hina merkilcgu Kollabúðafuiidi,
og sýna þeir gjöria, liversu mikill
áhugi manna var á framförum og
landsmálum i þá daga, ekki ein-
ungis hjá Vestfirðingum, ]>ótt þeir
væru brautryðjendur þess konar
funda, heldur og annarra lands-
manna. Þá er aldarminning hinnar
svokölluðu Framfarastofnunar í
Flatey (rituð 1933), en liún er ekki
síður merkileg en. fundirnir og allt
það, er út frá henni óx: Stofnun
Bréflega félagsins, útgáfa G'ests
Vestfirðings og dvöl Gísla Iíon-
ráðssonar sagna])ular i Flatey, en
formenn stofnunarinnar (er þá
hafði fengið nafnið Flateyjar-fram-
fara-stofn-bréflcga-félag) gerðu
samning við hann um það, að þeir
sæju fyrir lionum í ellinni, en
stofnunin fengi síðan öll liandrit
hans að honum látnum. Ber þetta
vitni óvcnjulegrar viðsýni og menn-
ingar á þeim tíma, og þótt siðar
væri, enda ltveður mikið að Brcið-
firðingum á 19. öld, bæði á verklegu
og andlegu sviði.
Að þessum tveimur köflum und-
anskildum er nálega ekkert um and-
lega menningu sýslubúa að finna,
en í þessum svokölluðu menningar-
þáttum er heilmikið um lirakninga
og slysfarir, sem ciga þar ekki
heima, en ætti að vcra í öðrum
lilutum bókarinnar. Yfirlcitt virðist
menningu sýslunnar gerð alltof lit-
il skil, t. d. er hvorki minnzt á
skáld né hagyrðinga.
Margir hafa lagt liönd á plóginn
um samningu bókarinnar, en
drýgstur hefur þar orðið fræðimað-
urinn Pétur Jónsson frá Stökkum-
Ýmis orð og orðatiltæki koma
j'yrir, sem ég er ekki vanur, en evu
ef til vill samkvæmt málvenju hér-
aðsins, og á það vcl við i slikuni
héraðaritum, ef þau eru annars góð
og gild. Lítt ]>ckkt annars staðar
mun orðið flutningsjörð (bls. 42 o.
v.) í staðinn fyrir fleytingsjörð,
þ. e. jörð, er fleytir miklum búpen-
ingi. Illa kann ég við að róaástein-
bít (bls. 96), sömuleiðis að hafa
fleirtöluorðið fráfærur í cintolu
(fráfœruna, bls. 142), eða fara á
bjarg (bls. 206 o. v.), ])ótt það sé et
til vill málvenja þar. Hér ætti að
nota forsetninguna í, sbr. að síga 1
bjarg. Ljótt er orðið liagfirringitr
(bls. 146) i staðinn fyrir fjallslamh>
hagalamb. Rangt mál er, að fugliJin
sé orpinn (bls. 179) og liúsin séu
stungin út (bls. 141). Eggin el'u
orpin, tað er stungið út úr búsum-
Alrangt er að festa kippuni (Ws'
210). Festa stýrir þolfalíi, og kem-
ur hér fram hin mikla „þágufalF'
sýki“ Vestfiröinga. Annars er malið
yfirleitt kjarngott' sveitamál.