Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 88
EIMREIÐIN
Friðrik Ásmundsson Brekkan:
MAÐUR FRÁ BRIMARHÓLMI.
Rvk. 1943 (Heimskrinela h.f.).
Saga ]>essi, sem er alllöng, um
400 bls., fjallar um gamalt viðfangs-
efni, sem er ]>ó ætið nýtt: Hrösun,
iðrun og yfirbót. Mikið mannsefni
kcmst, vegna óheppilegra atvika, út
af áskapaðri réttri leið og lendir á
glapstigum um hríð. Hn liið góða i
sál lians sigrar fljótt, og i auðmýkt
og litillæti hefur hann sig upp úr
vanvirðu og niðurlægingu, hann
s.ættist við guð og menn, með ]>ví
að niðurlægja sjálfan sig verður
hann upphafinn. Erfiðast gengur
honum að sættast við sjálfan sig
og gerir ]>að aldrei, fullkomlega. En
hann sættir sig við ]>að, „að dóm-
urinn Drottins er“, eins og Hail-
grírnur segir, og höfundur gengur
svo frá honum, að hinn gamli mað-
ur bíður rólegur síns dóms.
I>etta er falleg saga, hún rennur
fram eins og lirein bergvatnsá. Boð-
skapur sá, er bún flytur, er göfugur
og sígildur. Frásögnin algerlega 'át-
laus, svo gersneydd allri tilgerð
sein mest má vera. Sumum mun
sjálfsagt ]>ykja sagan fremur til-
þrifalítil og bragðdauf. Það er satt,
að hún cr laus við gífuryrði, klám
og slíkan sóðaskap og stingur þvi
mjög i stúf við sumar tegundir af
nútímatækni i skáldsagnagerð. En
]>að er engin vanþörf á þvi, að hinu
góða og göfuga sé meiri gaumur
gefinn en oft er gert nú á timuni
í ræðu og riti. Ekki ber þvi að neita,
að stíll höfundar er ekki verulega
hrifandi, stundum nokkuð þvingaö-
ur og ]>ungur i vöfum, en liinn
fagri hugsunarháttur og siðbætandi
tilgangur sögunnar bætir þetta upp-
Virðist n>ér höfundur liafa vaxið af
bók ]>essari og hún eiga það fylh"
lega skilið að vera mikið lesin.
I>orsteinn Jónsson.
Kolbeinn Högnason: OLNBOGA-
BÖRN. KRÆKLUR. HNOÐNAGL-
AR. Rvk. 1943 (ísafoldarprent-
smiðja h.f.).
Bóndinn í Kollafirði, Kolbeinn
Högnason, hefur gert fleira un> dag-
ana en slá gras] hirða skepnur sin-
ar og — yfirleitt — fást við búsýsl'1
og ræktun jarðar. Svo er með flest
okkar beztu skáld allt fram á okknr
daga: Þeir bafa stundað skáldskaP
og ritstörf i tómstundum sii>un>.
frjálsir sinna gerða og óháðir eft»
töluin. Fyrir fáeinum árum lióf
svo, illu heilli, launajapl og troðn
ingur alls konar lýðs að rikissjóðs
jötunni, verðugra og óverðugia'
Pólitískur flokkaósómi komst þega>
í stað inn i þessar launaveitinga1