Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 79

Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 79
eim reiðin HJÚPUR OG HULA 351 tjaldið. Nú ganga konur á almannafæri svo fáklæddar, að allt blæjubrum er orðið að gegnsærri grisju, og því nær stapp- ar nektinni seni fjölmennara er það mannamót, sem tízku- b'rúðan kýs sér að sýningarsviði. Nú eru orð Popes gengin úr gildi: „Jungfrúnni blvgðun sin er sett, svo sem húsfreyj u skörungsmagn.“ Enda þótt móðir mannkynsins kunni að hafa gengið nakin i aldingarðinum forðum, verður eigi sag't með sanni, að fóstra hennar, náttúran, geri slíkt hið sama. Þvert á móti. Hún hjúpar sig og fer huldu höfði — starfar á huldu a. m. k. tsköpunarmáttur þeirrar þróunar, sem lyftir lífinu stig af stigi, i'er rfelur. Lífsaflið er ósýnilegt. Gróðrarmagnið, sem breytir mold í gras, verður eigi séð í smásjá né heldur í sjónauka. Sú kona lætur litið yfir sér. Hún talar i hálfum hljóðum. Eödd hennar heyrist undir væng, sem svo er kallað. 1" aðir norrænnar orðspeki og skáldsnilldar, Óðinn, átti séi étal nöfn. Eitt þeirra var Síðhöttur. Nafnið táknar þann mann, Sem lét höttinn slúta svo, að augun, spegill eða skuggsjá sálar- innar, kæmu eigi upp um eðlisfar innra mannsins. Hjálmurinn Var, eða hötturinn, höfuðhjúpur þessa niarglynda manns. Erf- ingjar Óðins, skáldin norrænu, hafa luinað á leyndardómum, Sem eru furðulegir. Gátur Gestumblinda eru Óðins ættar og kenningar hirðskáldanna eigi síður. Eersöglisvisur Sighvats, sem hann hafði að ljóstri á Magnús konung Ólafsson, eru eigi berorðari en svo, að fræðimenn Verða að túlka efni þeirra, svo að mergurinn málsins verði munntannir alþýðu manna. Hugsun skáldsins er hjúpuð kenn- iugahulu. ^vo niiklir siðhettir voru sagnaritarar vorir að fornu fari, ■'ð þeir sögðu ekki til nafna sinna. Þorgeir Ljósvetningagoði iugði augun aftur og hreiddi feld á höfuð sér, jiegar hann kollalagði örlög þjóðar sinnar og háska þann, sem yfir henni 5°lði, ef þjóðin byggi við tvenna löggjöf og tvískiptan trið eða • ófrið. Skáldi, sem yrkir kvæði, er mikill vandi á höndum, m. a. sa, hvort hugsunina á að hjúpa meira eða minna. Þvi meiri ’Ullu> sem kjarni kvæðisins er klæddur eða efniviður þess, n’ örðugri aðgang á skáldið að lesendum. Stórskáld vor, l. d.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.