Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 63
eimreiðin FÓRNIR OG FÓRNARSIÐIR 335 sé bústaður hins framliðna og að sjá verði fyrir likamlegum þörfum hans áfram eftir líkamsdauðann. Það er alsiða enn í dag með sumurn villtum þjóðflokkum að láta fæðu, vopn, skrautgripi, ílát o. s. frv. fylgja hinum látna í gröfina. Þessi venja náði hámarki hjá Forn-Egyptum, sem bjuggu fram- liðnum höfðingjum sínum regluleg heimili í grafhvelfingun- l*m, sem þeir fylltu alls konar gjöfum, auk þess sem eignir þins látna voru fluttar þangað með honum. í grafhvelfingum þeim á Egyptalandi, þar sein konungar Forn-Egypta voru .grafnir, hafa fundizt ógrynni fjársjóða, sem liafa verið látnir 'ylgja með í gröfina. Fyrir nokkrum árum rauf enski lá- 'arðurinn Carnarvon haug einn á Egyptalandi og fann í lion- 11,11 fjársjóði, húsgögn, skrautgripi, vopn o. fl„ sem er metið margra milljóna króna virði. Er fornleifafundur þessi ein- þver sá merkasti, sem sögur fara af. Tntankhamen kon- llngur, sem heygður var þarna, yar uppi fyrir rújnuin þrjú þúsund árum, og af listaverkum þeim að dæma, sem fundizt þafa í gröf hans, hefur egypzk menning á ríkisstjórnarárum þans slaðið i ýmsu jafnfætis vorri eða jafnvel framar. Hugmyndir fornþjóðanna um lífið eftir dauðann eiga það yfirleitt sameiginlegt við hugmyndir þeirra þjóðflokka nú- finians, sem standa utan við hina svokölluðu menningu (civil- lz<ition), að dauðinn breyti ekki í neinu andlegu ásigkomulagi nianna fyrst í stað. Þetta er að vissu leyti í samræmi við þær sþoðanir, sem hinar nýju stefnur í framhaldslífsfræðum boða, en nþriia þeirra er fyrir nokkru siðan farið að gæta í trúfræði þirkjunnar. Að sjálfsögðu hirtast þó þessar lnigmyndir í óandlegri mynd Va Þjóðum á lágu menningarstigi en meðal nútímaþjóða. þ'ölurnar, sem gerðar eru til lífsins hér í lífi, ráða og miklu !‘m- þunnig var það talin sjálfsögð skylda meðal Japana og V‘nverja í fornöld, að þegar höfðingjar dóu, þá fylgdi þeim lokkur þræla í gröfina. Talið var, að höfðingjar gætu ekki 'tinur verið án þræla í öðru lífi en þessu. Ennfremur var ’uö siður á Indlandi, að konur gengju á bálið með líkum '<l uda sinna og fórnuðu sér þannig til fylgdar við þá inn í ‘uu.ið lif. Þetta kvað jafnvel koma fyrir enn þann dag í dag Ucðul afskekktra þjógflokka á Indlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.