Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Page 22

Eimreiðin - 01.10.1943, Page 22
294 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN um loknum, þá væri skiljanlegur áhugi þeirra, en nú láta þeir svo sem framhalds.samband sé alls ekki ætlunin. Allir flokkar á íslandi hafa til þessa staðið saman í fullveldis- málinu. Fulltrúar allra flokka á þingi hafa ritað undir álit milliþinganefndar hinn 7. apríl 1943, þar sem hún leggur til, að formleg samandsslit við Danmörku taki gildi 17. júní 1944 eða fyrr. Ályktun þessi mun vafalaust verða samþykkt á al- þingi, og kemur hún síðan undir atkvæði allra kosningabærra manna í landinu. Ályktunin tekur síðan fullnaðargildi, er al- þingi hefur samþykkt hana að nýju, að afstaðinni þjóðarat- kvæðagreiðslu. Þjóðaratkvæðagreiðslan færi því fram í síðasta lagi í maí næstkomandi, um það leyti sem vorboðarnir eru máttugastir yfir íslandsströndum og sumarið í nánd. Hjalið um sjálfstæðismálið. Vinur minn, Björn O. Björnsson, ritar um sambandsslitin i októberhefti „Jarðar“ þ. á. og telur nauðsyn bera til að losa það „frá hégómlegum sjónarmiðum“, eins og rétt er. En því miður er sjálft sjónarmið hans svo hégómlegt, að hann telur það ókurteisi og að kunna sig ekki, ef þjóðin gerðist svo djörf að halda á rétti sínum umbúðalaust í þessu máli nú þegar. Han« tekur til að gera konungi Dana og dönsku þjóðinni upp óbil' girni og jafnvel hefndarhug í vorn garð, ef vér ekki látum nð vilja sambandshetjanna í skilnaðarmálinu. Hvað eiga slíkai' getsakir að þýða? Danska þjóðin hefur sýnt það áður, að hun skilur sjónarmið vor, og ekki mun reynsla hennar nú hafa dregið úr þeim skilningi. Hvað veit Björn O. Björnsson um huíí konungs í vorn garð? Konungshugsjón hins ástsæla þjóðhöfð" ingja Dana er voldugri og víðfeðmari en svo, að BjÖrn O- Björnsson sé maður til að meta hana og vega. Svo mikið ei víst, að hringlandaskapur á örlagaríkustu stundu hefur ekk* einkennt framkomu konungs gagnvart j)jóð hans. Gæti sannai- lega verið ástæða til fyrir þá menn, sem allt í einu vilja hlaup 1 frá yfirlýstri stefnu alþingis, sem búið er að auglýsa ölluni heimi, að athuga staðfestu hans og þrek og taka síðan ser fyrirmyndar. Það yrði þá ef til vill minna um „hjalið“ í sjálf stæðismálinu á opinberum vettvangi en verið hefur undanfaiið- Tímaritið „Helgafell“, sem hefur gelið sér óvenjulegan oið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.