Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Page 65

Eimreiðin - 01.10.1943, Page 65
eimreiðin FÓRNIR OG FÓRNARSIÐIR 337 komnasta fórnarathöfnin.1) En þótt þetta sé ef lil vill rétt, l>á er engum vafa bundið, að fórnirnar voru einnig mjög sneinma fluttar í þeim tilgangi að koma samfélagi á við guð- dóminn og varðveita það. Sterkasta sönnunin fyrir því, að fórnin hafi verið álitin sameiningarathöfn (communio sacra- 'nentalis) er meðferð blóðsins úr fórnardýrinu. Þvi var al- ]nennt trúað, að lífið hefði aðsetur sitt í blóðinu. Þess yegna Var blóðinu úr fórnardýrinu skipt á milli guðdómsins og fórnenda, eða þá að guðdómurinn féklc allt hlóðið, sem rann llr fórnardýrinu, en lornendur kjötið. I II. Mósebók, 24. kap., er sagt frá því, að Móse hafi tekið hehning blóðsins úr 'uxum þeim, er fórnað var Jahve, og liellt 1 íórnarskálarnar, en hinum helmingnum á altari Jahve, síðan hafi hann stökkt blóðinu úr fórnarskálunum á fólkið. Sá siður að stökkva fórnarblóðinu á dýrkendurna var mjög al- Sengur á meðal Forn-Semíta. Með því var fólkið vígt, til sam- félags við guðdóminn. Margvíslegar aðrar fórnir en blóðfórnir v°i'u færðar. T. d. var fórnað allskonar fæðu, klæðum, vopn- ll|n, og sá siður var jafnvel mjög algengur að fórna hári sínu. hn ahril'aríkust og kröftugust af öllum þessum fórnum var 1)0 blóðfórnin talin. Eins og gefur að skilja var hún mest kfsaukandi, þar sem lífsafl fórnardýrsins fólst í blóðinu. í negrarikinu Joruba á Guineaströndinni i Vestur-Afríku, þar SOln blóðfórnir eru viðhafðar enn þann dag í dag til læltninga, 01 það venja að rjóða blóðinu lir fórnardýrinu á enni sjúkl- lngsins, til þess með því móti að yfirfæra lífsafl fórnardýrsins éfir á sjúklinginn.2) ^likilvægt atriði i trúarsögu fruinþjóða er það, hvernig 'ncnn hugsa sér guðdóminn notfæra sér það, sem fórnað er. Jegur uni vatns-, jarðar-, elds- eða loftguði var að ræða, varð sklljanlegt, hvernig fórnirnar hurfu. Stundum voru fórn- llnar aðeins fólgnar í því að sinyrja helga steina með feiti. egar svo feitin smám saman breiddist út og hvarf, héldu !"enn, að guðdómurinn hefði veitt henni mótttökn. Þessarar gaiyndar verður vart í trú Forn-Semíta. Og alveg sama ■> '^'d' Ptl11 • Tylor: Primitive Culture, II. bindi, lils. 370. 1 Primitive Culture II, bls. 382.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.