Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 91

Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 91
EIMHEIÐIN JUTSJA (og ei-u nú koinin út fjögur bindi uftir ýnisa höfunda), Barðstrend- ingabók og loks Homstrendinga- l)ók, sem nú er alveg nýkomin á ínarkaðinn. Hit jiessi eru misjöfn að efni. Sum ]>eirra eru safn ritgerða uin lifnaðarhætti héraðsbúa, einkum á siðari timum. Önnur eru saga hér- nðsins, eins og t. d. saga Borgar- ijarðar, ásamt þáttum um lifnaðar- i)a;tti og menningu. Raunar er vafa- samt, hvort heppilegt er að semja slikar héraðasögur. Ókleift er að slita héraðssöguna út úr landssög- Unni, þvi að þær hljóta að grípa að meira eða minna lcyti hvor inn 1 aðra, en er það er ekki gert, og allt tekið, sem við kemur héraðinu a einhveru hátt, verður sagan of ' iðamikil og geysi-tímafrek, þar sem flest þarf að rannsaka frá rót- um. Ef héruð landsins eignuðust h'ert um sig slíka sögu, yrðu þær allar að visu mikill efniviður i sögu landsins, en mcð þeirri aðferð færi mikil vinna forgörðum, því að lneg- ara og eðlilegra er að fá útsýni ' fir landssöguna sém mcst af ciu- Um sjónarhóli. ^>okkuð öðru máli gegnir um ^kagfirzk fræði. Þau eru ckki satn- ielld saga Skagfirðinga frá upphafi lil CIKia, heldur rit um sérstök svið 'ða þætti i sögu þeirra, og eru mörg l’eiira hin merkustu, en þau segja ''i'i nándar nærri eingöngu frá “''i'agfirðingum eða Skagafirði, hehl- 111 gripa inn i sögu annarra héraða °-£! sögu alls landsins. Barðastrandarsýsia er að ýmsu st‘i kennileg sýsla, að mestu mjó "k sundurslitin strandlengja ineð .iölda fjarða, livergi bólsveitir, cins °° i' a Suðurlandi, né heldur sem 303 iiinir breiðu dalir og héruð inn af fjörðum og flóum á Norður- og Austuriandi. Sérkennilegir eru og búskapar- og lifnaðarhættir í Breiðafjarðareyjum, og á auðvitað sama við un> eyjar þær, sem eru ekki i Barðastrandarsýslu. Við Breiðafjörð er gnægð matar, eu mikið bafa liðnar kynslóðir baft fyrir því að draga björg í l)ú. Oft hefur reynt þar á karlmcnnsku i sjóróðrum og bjargsigum. Liklegt tel ég, að bezt liefði verið að gefa út rit um Breiðfirðinga i samein- ingu, því að mjög er atvinnuhátt- um og menningu hinna þriggja sýslna, er að Breiðafirði liggja, likt farið, þótt sumir hlutar Dalasýslu hafi ef til vill noklu-a sérstöðu. Barðstrendingabók er allstór, Ö00 blaðsiður. Hefur Kristján Jóns- son frá Garðsstöðum liúið liana undir prentun og ritað formála : ð henni. Skiptist hún i þrjá aðalhluta. l'yrsti hlutinn cr héraðalýsing eftir ýmsa. Tekur hann yfir rúman þriðjung bókarinnar. Er þar taiin hver jörð i sýslunni og nokkur lýs- ing á benni. Þessi hluti tekur alltof mikið rúm og er að minum dómi mjög misheppnaður, enda þótt þættirnir um hvcrja einstaka sveit séu sæmilega ritaðir. Slíkt jarðatal er hvorki fugl né fiskur, ekki sizt, þegar enginn uppdráttur tylgir, og gefur mjög lélega heildarmynd al' sýslunni. í þess stað hefði átt að ]ýsa lienni í stórum, cn skýrum dráttum, bæði landfræðilega og jarðfræðilcga, lýsa nákvæmlega sér- kennilegum stöðum og nefna sögu- staði. Slík lýsing getur orðið skemmtilestur, ekki Iciðinlegur og ]>reytandi, eins og bér verður, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.