Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 56
328 LÉNHARÐUR FÓGHTI EIMREIÐIN og dóttir hennar, Þóra, hafði leikið það 1929—30. Nú var nýrri leikkonu falið það. Það var að binda ungum herðum þungan bagga. En hér tókst vonum betur. Leikkonan, Svava Einars- dóttir, hefur ekkert leikið áður nema smáhlutverk í söngleik og annað í revyu. Hér var því djarft teflt. Leikstjórinn hefur vafa- laust verið búinn að kynna sér leikhæfileika hinnar ungu stúlku, og ég held, að honum hafi elcki skjátlazt. Hin unga leik- kona býr áreiðanlega yfir hæfileikum, sem geta komið leiksvið- inu hér að góðum notum, ef vel er á haldið. Auk þess hefur hún prýðilega söngrödd, sem er mikill kostur. Um leik hennar skal ekki rætl í einstökum atriðum, en það skal sagt afdráttar- laust, að hún kom leikhúsgestum þægilega á óvart með furðu öruggum leik í þessu hlutverki, sem er allt annað en vanda- laust. III. Og svo bíðum vér eftir næstu sýningu á Lénharði fógeta. Það verður sennilega í Þjóðleikhúsinu nýja. Vér skulum vona, að hið pólitiska viðhorf verði öðruvísi en það er nú og öðruvisi en Jiað var, Jtegar leikurinn kom fyrst fram. Vér skulum vona, að næstu kynslóð, sem fer að sjá Lénharð, verði hugþekkt að taka fram minnisblað skáldsins og stjórnmálamannsins, en væntiun Jæss, að hún hafi ekki ástæðu til að finna J)ar brodd- inn, sem stungið hefur til blóðs hvern góðan dreng þeirrar kyn- slóðar, sein nú hefur lifað sitl fegursta. Lárns Signrbjörnsson■ För til tunglsins. Plánetufélagið brezka ætlar, að lokinni þessari styrjöld, að lála smíða geimflugu til að bafa í förum milli mána og jarðar. Félaginu er fullkonn alvara með þessa fyrirætlun, og kostnaðurinn við að smíða slikt fartwk* er minni en við smíði venjulegs tundurspillis, eða um 5 milljónir króna- Vélfræðingar telja engin vandkvæði á að smíða geimflugu til tungl ferða. Flest vandamál í sambandi við smíði hennar hafa þegar verið Og stjarnsiglingafræðin er það langt á veg komin, að ferð til tunglsins 11 talin vel framkvæmanleg. Úr Everybody’s Weekly-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.