Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 71
eimreiði.n FÓRNIR OG FÖRXARSIÐIR 343 vitundinni 11111 sinn eigin vanmátt knýr mennina til að leita samfélags við sér æðri og máttugri verur, hvort sem um er sð ræða villimanninn, sem fórnar sér til styrks í stríðinu tið nágrannana, eða mannvininn, sem með fórninni öðlast æðra andlegt samfélag við guð, svo hann verði hæfari í baráttunni fyrir sigri hins góða. Vér sjáum því, að þótt ótal slig séu a fórnarathöfnunum, frá rammri og næstum dýrslegri eigingirni upp i háleitustu hvatir, ]>á liggur þó ein grundvallarhugsun á bak við þær, sem sýnir, að þær eru óaðskiljanlegur hluti :'f guðsdýrkun mannanna og munu tylgja mannkyninu áfram 11 n> aldur og ævi í einhverri niynd, eins og þær hafa tylgt l)ví frá alda öðli. Sveinn Sigurðsson. Hvort er það ég sjálfur, mín svik við mitt sjálft, er sjónir mér þannig fær vilit um. Mér finnst ]iað, sem áður var heilt, vera hálft, og hugsjónum ruglað og' bylt um. Nú sér ekki trú vor af sjónum til lands í sædrifi vígæðis jarðar. Hvenær var vordraumur verðandi manns af varúlfum ofsóttur harðar? En sólin skín eins, og um hliðar og höll sér heimkynni blómgresi velja. Hversvegna hurfu mér hornin mín öll og hóparnir leggja og skelja? Þráinn. ^©rnskulregi. ' m landið skín sólín, og grasið Krær, um gluggann sem fangi ég stari. nn min vorsins angan slær ‘“dléttur sunnanfari. i‘K dreymir til stunda, er drengii rann Um dýrðlegu vorlöndin heima 'l‘'viunna unað I lundinum fan ‘r lindirnar hjala og streyma. 'r segja, að barnshuga bregði sanns j5 l,riuta hinn skapandi vilja. mér finnst við þröskuld hins 1‘fítuga manns l'J ngra að meta og skilja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.