Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 70
342
L’ÓRNIR OG FÓRNARSIÐIR
bimbeiðin
trú, sem enn ]iá eimir eftir al' suins slaðar hér á landi, að á
nýársnótt eigi að hafa Ijós í Iiverju liorni og hera fram fæðu
handa huldufólkinu, sem þessa nótt flytji búferluxn, því ann-
ars megi húast við ónáð þess og ýmsum skráveifum á árinu.
Sums staðar í Evrópu er það siður að hella nokkrum dropum
niður af drykk til fórnar, áður maður drekkur hann, hengja
brauð upp í skógartrén, áður eu farið er um skóginn, til
varnar fyrir skógaröndunum o. s. frv. Þannig niætti telja upp
ólal dæmi úr þjóðtrú og siðum kristinna manna, sem minna
á fórnarathafnir í heiðni eða eru heinn afsprengur þeirra.
Skal enn minnzt á áheitin, sem um eill skeið var 'mikil-
vægur þáttur í trúarlífi kristinna manna og er enn meðal
kaþólskra. Sá siður kemst snemma á í kristninni að heita
á helga menn sér til verndar eða hjálpar. Þannig var það al-
gengt þegar á fimmtu öld að gefa dýrðlingum að launum f*t-
ur eða hendur úr gulli eða silfri fyrir lækningar þeirra.
Snemma voru áheitin vaxmyndir af þeim líkamshlutum, sem
heilir urðu fyrir áhrif dýrðlinganna. Þessi áheifc haldast enn
við á vorum tímum, þótt i breyttri mynd sé. Vér heituni a
Strandarkirkju enn þann dag í dag, þegar oss þykir mikils
við þurfa. Og vér fórnum reykelsi í kirkjum vorum, ]iótt líl'ð
kveði að sliku í lútherskum kirkjum, eins og gert var i hm-
um fornu musterum. Undir eins á 3. öld eftir Ivrist er farið
að skoða kvöldmáltíðarsakramentið sem guði þóknanlega
l'órnarmáltíð með ósjálfráðum sákramentislegum áhrifum a
alla þá, er hennar neyttu,1) og alltaf hefur fórnaratriðið raðið
miklu í altarissakramentinu og gerir enn þann dag í dag, að
ógleymdri friðþægingarkenningu kristninnar. Hvort fórna *
athöfnin telst kristin eða heiðin athöfn, skiptir þá heldur ekk1
miklu máli. Vér höfum séð, að hana er að finna í öllum truai-
brögðum, allt frá forfeðradýrkun og l'jölgyðistrú frumþjáð'
anna upp í eingyðistrúarhrögðin, svo sem kristindóminn. H1|U
liyggist á meðvitund, sem er sameiginleg fyrir allt mannkj'11
á öllum tímum, um að hægt sé fyrir fórnina að verða þai1-
takandi í eiginleikum guðdómsins, komast í samfélag V1
hann. Og ])að er þráin eftir fullkomnun, sem jafnframt með
1) Sjá Jón Helgason: Almcnii kristnisaga I, lils. 151—152.