Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Page 70

Eimreiðin - 01.10.1943, Page 70
342 L’ÓRNIR OG FÓRNARSIÐIR bimbeiðin trú, sem enn ]iá eimir eftir al' suins slaðar hér á landi, að á nýársnótt eigi að hafa Ijós í Iiverju liorni og hera fram fæðu handa huldufólkinu, sem þessa nótt flytji búferluxn, því ann- ars megi húast við ónáð þess og ýmsum skráveifum á árinu. Sums staðar í Evrópu er það siður að hella nokkrum dropum niður af drykk til fórnar, áður maður drekkur hann, hengja brauð upp í skógartrén, áður eu farið er um skóginn, til varnar fyrir skógaröndunum o. s. frv. Þannig niætti telja upp ólal dæmi úr þjóðtrú og siðum kristinna manna, sem minna á fórnarathafnir í heiðni eða eru heinn afsprengur þeirra. Skal enn minnzt á áheitin, sem um eill skeið var 'mikil- vægur þáttur í trúarlífi kristinna manna og er enn meðal kaþólskra. Sá siður kemst snemma á í kristninni að heita á helga menn sér til verndar eða hjálpar. Þannig var það al- gengt þegar á fimmtu öld að gefa dýrðlingum að launum f*t- ur eða hendur úr gulli eða silfri fyrir lækningar þeirra. Snemma voru áheitin vaxmyndir af þeim líkamshlutum, sem heilir urðu fyrir áhrif dýrðlinganna. Þessi áheifc haldast enn við á vorum tímum, þótt i breyttri mynd sé. Vér heituni a Strandarkirkju enn þann dag í dag, þegar oss þykir mikils við þurfa. Og vér fórnum reykelsi í kirkjum vorum, ]iótt líl'ð kveði að sliku í lútherskum kirkjum, eins og gert var i hm- um fornu musterum. Undir eins á 3. öld eftir Ivrist er farið að skoða kvöldmáltíðarsakramentið sem guði þóknanlega l'órnarmáltíð með ósjálfráðum sákramentislegum áhrifum a alla þá, er hennar neyttu,1) og alltaf hefur fórnaratriðið raðið miklu í altarissakramentinu og gerir enn þann dag í dag, að ógleymdri friðþægingarkenningu kristninnar. Hvort fórna * athöfnin telst kristin eða heiðin athöfn, skiptir þá heldur ekk1 miklu máli. Vér höfum séð, að hana er að finna í öllum truai- brögðum, allt frá forfeðradýrkun og l'jölgyðistrú frumþjáð' anna upp í eingyðistrúarhrögðin, svo sem kristindóminn. H1|U liyggist á meðvitund, sem er sameiginleg fyrir allt mannkj'11 á öllum tímum, um að hægt sé fyrir fórnina að verða þai1- takandi í eiginleikum guðdómsins, komast í samfélag V1 hann. Og ])að er þráin eftir fullkomnun, sem jafnframt með 1) Sjá Jón Helgason: Almcnii kristnisaga I, lils. 151—152.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.