Eimreiðin - 01.10.1943, Side 21
EIMREIÐIX
\'IÐ Þ.TÓÐVEGINN
293
°g andi frelsisins fer eins og aðdynjandi sterkviðris um þann
n>'ja heim, sem er í mótun upp úr óskapnaði yfirstandandi
tíma.
Síðan hin furðulega herferð gegn þingsályktunartillögu millí-
Þinganefndar hófst, hefur verið reynt að smíða alls konar
íleyga til þess að sundra þjóðinni í málinu. Það hefur t. d.
'erið alið á því, 1) að málið sé notað í flokkahagsmunaskyni,
að ekki hafi verið fylgt ákvæðum sambandslagasamningsins
Um uppsögnina, 3) að fulltrúi íslands í hinni þýzksetnu Dan-
niorku vari við sambandsslitum, eins og sakir standa, 4) að ís-
lenzkir stúdentar í hinni þýzksetnu Danmörku hafi á einhverj-
Um fundi samþykkt, að málið ætti að bíða o s. frv., o. s. frv.
AHs staðar sjá hinir sambandsfúsu ljón á veginum. Og nú, eftir
uð Þjóðverjar hafa tekið öll ráð af Dönum og svo að segja inn-
l*ntaÖ Danmörku í Stór-Þýzkaland — og þá að líkindum eftir
týzkum skilningi „dönsku eyjuna ísland“, sem svo hefur verið
e*nkennd í þýzka útvarpinu öðru hvoru -— er enn hert á áróðr-
*num gegn því, að alþingi íslendinga og íslenzka þjóðin megi
eða eigi nú, er sambandstíminn samkyæmt sáttmálanum er á
eiu'n. að ganga frá sambandsslitum, þó að þing og þjóð hafi
kert ráð fyrir slíku nú um langt skeið svo sem sjálfsögðum
klut.
^vað er það svo, sem íslendingar eru að gera með því að
^Þ-Vkkja þingsályktunartillögu milliþinganefndar um niður-
’ngu dansk-íslenzka sambandslagasamningsins? Ekkert ann-
en að staðfesta sjálfir þúsund ára gamlan skilning sinn á
Vel(|isaðstöðu þjóðarinnar, skilning, sem sambandsþjóðin
j.^1murií sjálf viðurkenndi réttan í alla staði fyrir tuttugu og
m arum. íslenzka þjóðin gengur því ekki á rétt nokkurrar
ing ^n®ar me® Þessal'i framkvæmd. Yið einu réttarskerð-
j „ ni’ sem til greina gat komið með niðurfellingunni, þ. e.
lið - lsanvæðinu, slá flutningsmennirnir varnagla með þriðja
boról*yk*Unar*nnai’ sem er a Þá teiö. »að allir danskir ríkis-
þar t<Uar Sem ^Jesar ^afa öðlazt heimilisfestu á íslandi, skuli,
is, 11 ^ruvísi verður ákveðið með lögum, halda jafnrétti við
a 1 ikisborgara“. Ef sambandshetjurnar ætluðu að fresta
þess að fá að tala við Dani um það, með hvaða skil-
m 'éi fengjum að vera áfram í sambandi við þá að ófriðn-