Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Side 21

Eimreiðin - 01.10.1943, Side 21
EIMREIÐIX \'IÐ Þ.TÓÐVEGINN 293 °g andi frelsisins fer eins og aðdynjandi sterkviðris um þann n>'ja heim, sem er í mótun upp úr óskapnaði yfirstandandi tíma. Síðan hin furðulega herferð gegn þingsályktunartillögu millí- Þinganefndar hófst, hefur verið reynt að smíða alls konar íleyga til þess að sundra þjóðinni í málinu. Það hefur t. d. 'erið alið á því, 1) að málið sé notað í flokkahagsmunaskyni, að ekki hafi verið fylgt ákvæðum sambandslagasamningsins Um uppsögnina, 3) að fulltrúi íslands í hinni þýzksetnu Dan- niorku vari við sambandsslitum, eins og sakir standa, 4) að ís- lenzkir stúdentar í hinni þýzksetnu Danmörku hafi á einhverj- Um fundi samþykkt, að málið ætti að bíða o s. frv., o. s. frv. AHs staðar sjá hinir sambandsfúsu ljón á veginum. Og nú, eftir uð Þjóðverjar hafa tekið öll ráð af Dönum og svo að segja inn- l*ntaÖ Danmörku í Stór-Þýzkaland — og þá að líkindum eftir týzkum skilningi „dönsku eyjuna ísland“, sem svo hefur verið e*nkennd í þýzka útvarpinu öðru hvoru -— er enn hert á áróðr- *num gegn því, að alþingi íslendinga og íslenzka þjóðin megi eða eigi nú, er sambandstíminn samkyæmt sáttmálanum er á eiu'n. að ganga frá sambandsslitum, þó að þing og þjóð hafi kert ráð fyrir slíku nú um langt skeið svo sem sjálfsögðum klut. ^vað er það svo, sem íslendingar eru að gera með því að ^Þ-Vkkja þingsályktunartillögu milliþinganefndar um niður- ’ngu dansk-íslenzka sambandslagasamningsins? Ekkert ann- en að staðfesta sjálfir þúsund ára gamlan skilning sinn á Vel(|isaðstöðu þjóðarinnar, skilning, sem sambandsþjóðin j.^1murií sjálf viðurkenndi réttan í alla staði fyrir tuttugu og m arum. íslenzka þjóðin gengur því ekki á rétt nokkurrar ing ^n®ar me® Þessal'i framkvæmd. Yið einu réttarskerð- j „ ni’ sem til greina gat komið með niðurfellingunni, þ. e. lið - lsanvæðinu, slá flutningsmennirnir varnagla með þriðja boról*yk*Unar*nnai’ sem er a Þá teiö. »að allir danskir ríkis- þar t<Uar Sem ^Jesar ^afa öðlazt heimilisfestu á íslandi, skuli, is, 11 ^ruvísi verður ákveðið með lögum, halda jafnrétti við a 1 ikisborgara“. Ef sambandshetjurnar ætluðu að fresta þess að fá að tala við Dani um það, með hvaða skil- m 'éi fengjum að vera áfram í sambandi við þá að ófriðn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.