Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 80
352
HJÚPUR OG HULA
EIMUEIÐIS'
Stephan G. Stephansson og Einar Benediktsson, hafa fengið
að kenna á því, hve mjög þéir láta höttinn slúta, þegar þeir
koma fram á almannafæri. Ég gríp af handahófi þessa 1 jóð-
Hnu úr Einræðum Starkaðar, sem eru skriftamál E. B.:
„I skotsilfri bruíila ég lijarta míns auði.“
Eða Jietla, um viðhorf hans til kirkjunnar:
„Hér bar ég mina liresti á vöxtu
í bæn liið fyrsta siun.
Og Jiarnsskóm mínum siitu þessir stcinar."
Líkingarnar í þessum ljóðlínum og öðrum eins eða því-
líkum, l'ara ofan og neðan við garð flestra niánna. Skáld,
sem yrkja blátt áfram, vinna almanningshylli, ef þau blanda
Bóðnarvínið með vatni úr hæjarlæknum. En Jtau skáld, sem
meta meira kjarna en hismi, hirða eigi hót um vinsældir og
lála sér lynda að öðlast fámennan hóp aðdáenda. Þau beygja
sig alls ekki fyrir „isma“ né tízku og meta meira „að eiga
sér orðastað í öldinni, sem kemur.“
Þau skáld, sem ekki nota tunguna (Jt. e. a. s. orðfæri) fyi'11'
túlk sinn, tónskáld og málarar, verða að gripa til hjúps og
hulu. Söngskáld slíkt hið sama. Þar verður þögnin að vera
mælsk, jafnvel á sviði tónlistarinnar hálft í hvoru. Hulins-
hjúpurinn er dýrmætur öllum listamönnum og eigi síður höí-
undum trúarlnagðanna. Allir stórmerkir trúarhragðahöfund-
ar hafa verið eða orðið hálfósýnilegir samtíð sinni og síðai
tneir vegna þess, að þeir neyddust til (eða kusu) að hjupn
sig og hugsanir sínar ýmist lil hátíðábrigða eða Jiá Jiess vegna,
að ,,ineð sjónum opnum þá dreymdi.“ Inni í þeirri hálfgagn-
sæju hulu sitja l>eir Lao-Tse, Búddha, Krishna, Zoroaster og
Kristur. Aðdáun mannanna hefur skipað þeim á hekk nieö
guðunum sjálfum, þegar fjarlægðin hefur gengið frá þenn
bláu klæðum, sem þóttu þeim samboðin, og tíbráin hefur vexið
búin að hossa Jieim og hampa til langframa. Móses vissi sitt
rjúkandi ráð, þegar hann fór upp á fjallstindinn til Jiess að
hverfa sjónum almennings — inn í skýja-hulu.
Þó að Jiessir hrópendur á hjálp Jiykist fá tvíræð svör hja
ráðgjafa mannkynsins, liafa Jieir enga ástæðu til umkvox ^
unar. Hann hefur sagt skilmerkilega: Slíðra sverð l>itt maðui