Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 60
EIMl’KIÐIN Fórnir og fórnarsiðir. i. Fátt hefur hreytt hugmyndum manna um trúarbrögðin meira en hin sögulega gagnrýni. Trúar- og helgivenjur krist- indómsins, sem lengi voru taldar einstæðar fyrir hann, hal'a menn mi rakið til eldri trúarbragða og fundið samskonar siði og triiaratriði í hinum ýmsu trúarbrögðum, sem svo nni rekja til frumhvata, sameiginlegra fyrir allt mannkyn. Eins og landfræðingurinn getur, með því að ferðast upp eftir Himalaja, rakið öll liin ólíku stig í jurta- og dýralííi jarðar, frá miðjarðarlínu til heimskautanna, eins getur þjóða- fræðingurinn, með því að kynna sér siðu og háttu hinna ýnisu þjóðflokka nútímans, rakið þróunarferil mannkynsins og fundið liliðstæða menningu milli nútíðarvillimannsins og frumbyggja jarðar, milli menningarþjóða nútímans og menn- ingarþjóða fornaldar. Þjóðafræðin (Etnológian) er sú visinda- grein, sem vér eigum einna mest að þakka þann skilning, seni vér höfum öðlazt á uppruna trúarbragðanna, eins og reyndar á uppruna mannkynsins yfir höfuð. Þjóðafræðin er þá líl<:l einhver sú hugðnæmasta vísindagrein, sem til er. Hún fjallai' ekki aðeins um andlegt, siðferðilegt og líkamlegt ásigkoxnu- lag hinna ýmsu kynflokka jarðar, heldur einnig' um skyld- leika þeirra hvern við annan í siðum, trú, listum, vísindum, atvinnuvegum og í öllum lifnaðarháttum. Náskyld þjóðafræðinni, eða jafnvel einn þáttur hennar, 01 samanburðarguðfræðin. Árið 185(5 kom ÚL bók eftir Miiller, prófessor i Oxford, um samanburð á goðsögnum, með þeirri bók var hrundið af stað rannsóknum í þessaii grein. Samanburðarguðfræðin er því tiltöfulega ný fræðigrem- En síðan farið var að leggja stund á hana, hefur skilningm manna á gildi annarra trúarbragða aukizt mikið. Fynr s'° sem hundrað árum skiptu fræðimenn Norðurálfunnar truax brögðunum yfirleitt aðeins í tvennt: kristindóm og vilhitm- En menn eru fyrir löngu horfnir frá þessari skiptingu. Sam
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.