Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 94
RITSJÁ EIMREIÐIN’ 3()(5 liirkja yrði rikiskirkja, sem og var'ð á dögum þeirra keisaranna Gratians og Theodosiusar mikla árið 380. í sögunni cr lýst viðurcign liinna fornu lifsskoðana og kristindómi- ins. Skáldsögur frá umrótstimum frumkristninnar liafa nokkrar hlot- ið heimsfra-gð, svo sem „Quo vad- is“, „Ben Húr“, „Síðustu dagar Pompeji", þessi nýþýdda og nýút- komna bók Mereskowskis, og enn má nefna hina margumræddu nýju skáldsögu eftir Lloyd C. Douglas, Kyrtilinn (The Robc), söguna nm hcrmanninn, sem með lilutkesti hlaut kyrtil Krists. Þar segir frá hræðilegu tímabili í sögu mann- kynsins, ekki ósvipuðu því, er yér lifum á. Sagan er mest lesna skáld- sagan á þessu ári í Ameriku, kom fyrst út í október 1942, en siðan eru komnar yfir tuttugu útgáfur. Þcgar Quo vadis og Ben Húr komu út i ís- lenzkri þýðingu, var þeim ákaflega vel tekið af islenzkri alþýðu. Vin- sældir sögunnar „Þú hefur sigrað, Galilei" munu vart minni reynast. Hin þýdda hókin er eftir amer- iskan málara, Rockvvell Kent að nafni, og er ferðasaga hans frá Grænlandi. Salamina (Bókaútgáfan Lampinn, Ak. 1943) er bókumkynni liöf. af Grænlendingum og Dönum í Grænlandi, en í þorpinu Igdlorssuit i Norður-Grænlandi dvaldi hann á árunum 1931—1932. Lýsingar höf. á grænlenzkum staðháttum, kjörum Grænlendinga og lifnaðarháttum, eru glöggar og ritaðar af hreinskilni. Þegar opin- skár Anierikumaður, sem er málari að auki, leysir eins rækilega frá skjóðunni og liér er gert, fer ekki hjá því, að úr verði viðhurðarík og skemmtileg ferðasaga, enda mun engum leiðast, meðan hann les þessa hók. Su. S. VOYAGES TO A'INLAND. Nevly translated and interpreted by Ein- ar Haugen. Illustrated by Fred- erick Trench Chapman. New York 1942 (Alfred A. Knopf). Þegar sú staðreynd er i minni borin, að frásagnir hinna islenzku fornsagna um Vínlandsferðirnar eru fyrsti hókfesti kapítulinn í sögu Vesturheims, verður liessi nýja am- aríska ])ýðing og útgáfa þeirra sagna sérstaklega kærkomin viðhót við liinar fjölskrúðugu, en misjöfnu bókmenntir um það cfni. Og þýðing þessi, í sinurn ameríska húningi, er ennþá tímabærari vegna þess, hve áhugi manna vestur þar bcinist nu almennt að íslandi og Grænlandi, þeim tveim löndum, sem hér koma mest við sögu, þar sem hinir fyrstu norrænu frumhcrjar, er stigu fœti íl strönd Vesturheims, voru frá þeun löndurn komnir. Fyrir allmörgum árum siðan þýddi norsk-ameriski hagfræðiug- urinn og rithöfundurinn Thorstein Veblen Lcixdœla sögu á kjarnmikið amerískt nútimamál. Með ofa"- nefndri bók sinni hefur dr. Eiua' Haugen, próf. í norrænum fræðum við rikisháskólann í Wisconsin 1 að eink- um fjalla um Vínlandsferðirnar, a látlaust, daglcgt mál amerískt, tekizt það mætavel. Þýðing hans fylgir frumritunum trúlega að ef'11 til, en ekki er minna vert uin i1'"’ að hinii látlausi málhúningur lien'1 Bandarikjunum, færzt það í fa"8 snúa þeim sögum vorum, sem ,ál ar fer sögunum drjúgum betui er miklu nær anda þeirra en " og stíll margra hinna eldri þýðing* >
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.