Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 45
eimreiðin
FÁGÆTAR ÍSLENZKAR BÆKUR
317
en gengið misjafnlega. Kirlcjur sumar eiga ef til vill gamlar
bækur. Til dæiiiis er mér sagt um eina kirkju, að hún eigi
enn þá Guðbrandsbiblíu og Summaríu frá Núpufelli. Ekkert
hefur verið rannsakað, liversu mörg eintölc hinna ýmsu gömlu
bóka frá 16. og 17. öld séu enn til í landinu, en líklegast þykir
mér, að Guðbrandsbiblía sé sú bókin þeirra tíma, sem fiest
eintök eru til af. Hygg ég, að hér á landi séu nú níeir en 30
eintök lil af henni, en vafasamt, hvort jafnmörg eintök eru
til af Þorláksbiblíu. Auk þess eru mörg eintök til utanlands.
Var og Guðbrandsbiblía gefin út í fleiri eintökum en aðrar
bækur á þeim tíma. l'lest eintök hennar voru líka prýðilega
bundin í upphafi, því að Guðbrandur biskup hélt þýzkan bók-
bindara, sem mun haí'a verið binn liagasti. Þótti jafnan mikið
l>l Guðbrandsbiblíu koma, og var almennt borin nokkurs-
bonar virðing fyrir henni, liún bandleikin mjúklega og geymd
°ftast í altari eða á kirkjubitum. Allt þetta varð til þéss að
byrnia henni og vernda l'rá tortímingu. Vildi ég gjarnan fá
opplýsingar þeirra manna, sem kunnugt er um gamlar bækur,
hverjar þær eru og' hvar og bvort heilar eru. Gott væri, að
einnig væri gelið um 18. aldar bækur og helzt lrain um miðja 19.
öld. Hefur nær ekkert verið áður gert til þess að satna slíkum
skýrslum, en það þó merkilegt mál að vita, hversu mikið er
eftir hér á landi gamalla bóka. Virðist búsraki bafa farið
atarilla með bækur, einkum á Suðurlandi. Ber mjög á þvi,
:'ð bækur útgefnar í Skálholti séu fágætari en Hólabækur.
^etur því og valdið, að prentsmiðjan var brátt flutt aftur frá
Skálboiti og sennilega bókaforlagið, en orðið viðskila við
bana, er prentsmiðjan var flutt að Hólum frá Hlíðarenda, og
tarið ]>ar forgörðum.
Olíkar niðurstöður.
Ballupstofnunin góðkunna spurði fvrir skömmu: Hvaða land hcfur lagt
mest til Jícss að vinna striðið?
^varið varð þetta í Bandaríkjunum: Bandarikin 55%, Bússland 32%,
tb'etlnnil 9% og Kína 4%.
Rretar voru spurðir sömu spurningarinnár nýlega. Svarið varð: Rúss-
lanti 50%, Bretland 42%, Kína 5% og Bandarikin 3%.
Eftir timaritunum „Time“ og „World Review“.