Eimreiðin - 01.10.1943, Qupperneq 63
eimreiðin
FÓRNIR OG FÓRNARSIÐIR
335
sé bústaður hins framliðna og að sjá verði fyrir likamlegum
þörfum hans áfram eftir líkamsdauðann. Það er alsiða enn
í dag með sumurn villtum þjóðflokkum að láta fæðu, vopn,
skrautgripi, ílát o. s. frv. fylgja hinum látna í gröfina. Þessi
venja náði hámarki hjá Forn-Egyptum, sem bjuggu fram-
liðnum höfðingjum sínum regluleg heimili í grafhvelfingun-
l*m, sem þeir fylltu alls konar gjöfum, auk þess sem eignir
þins látna voru fluttar þangað með honum. í grafhvelfingum
þeim á Egyptalandi, þar sein konungar Forn-Egypta voru
.grafnir, hafa fundizt ógrynni fjársjóða, sem liafa verið látnir
'ylgja með í gröfina. Fyrir nokkrum árum rauf enski lá-
'arðurinn Carnarvon haug einn á Egyptalandi og fann í lion-
11,11 fjársjóði, húsgögn, skrautgripi, vopn o. fl„ sem er metið
margra milljóna króna virði. Er fornleifafundur þessi ein-
þver sá merkasti, sem sögur fara af. Tntankhamen kon-
llngur, sem heygður var þarna, yar uppi fyrir rújnuin þrjú
þúsund árum, og af listaverkum þeim að dæma, sem fundizt
þafa í gröf hans, hefur egypzk menning á ríkisstjórnarárum
þans slaðið i ýmsu jafnfætis vorri eða jafnvel framar.
Hugmyndir fornþjóðanna um lífið eftir dauðann eiga það
yfirleitt sameiginlegt við hugmyndir þeirra þjóðflokka nú-
finians, sem standa utan við hina svokölluðu menningu (civil-
lz<ition), að dauðinn breyti ekki í neinu andlegu ásigkomulagi
nianna fyrst í stað. Þetta er að vissu leyti í samræmi við þær
sþoðanir, sem hinar nýju stefnur í framhaldslífsfræðum boða,
en nþriia þeirra er fyrir nokkru siðan farið að gæta í trúfræði
þirkjunnar.
Að sjálfsögðu hirtast þó þessar lnigmyndir í óandlegri mynd
Va Þjóðum á lágu menningarstigi en meðal nútímaþjóða.
þ'ölurnar, sem gerðar eru til lífsins hér í lífi, ráða og miklu
!‘m- þunnig var það talin sjálfsögð skylda meðal Japana og
V‘nverja í fornöld, að þegar höfðingjar dóu, þá fylgdi þeim
lokkur þræla í gröfina. Talið var, að höfðingjar gætu ekki
'tinur verið án þræla í öðru lífi en þessu. Ennfremur var
’uö siður á Indlandi, að konur gengju á bálið með líkum
'<l uda sinna og fórnuðu sér þannig til fylgdar við þá inn í
‘uu.ið lif. Þetta kvað jafnvel koma fyrir enn þann dag í dag
Ucðul afskekktra þjógflokka á Indlandi.