Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Síða 92

Eimreiðin - 01.10.1943, Síða 92
RITSJÁ EIMRBIÐIN 364 minnsta kosti fyrir ókunnugan mann. Annar iiluti bókarinnar er um at- vinnulíf og Jifnaðarhætti. Eru ])að margar greinar eftir ýmsa höfunda. Er ])ar margan fróðleik að finna. Að visu mun allmargt vera sameigiu- legt við aðrar sveitir, en ])ó liafa einkum Breiðafjarðarcyjar þar all- mikla sérstöðu. Sums staðar finnst mér vanta á, að sérkennilegum störfum sé lýst nógu ýtarlega fyrir ])á, sem ókunnugir eru. Annars lief- ur talsvert verið ritað um lifnaðar- hætti og þjóðhætti íslendinga á 19. öld, (t. d. Oddur Oddsson, Jónas Jónasson í íslenzkum þjóðháttum o. fl.), en alltaf eru sliörð, sem þörf er á að fylla. Þriðji og síðasti hluti bókarinnar heitir Menningarþættir. Er þar kat'li um hina merkilcgu Kollabúðafuiidi, og sýna þeir gjöria, liversu mikill áhugi manna var á framförum og landsmálum i þá daga, ekki ein- ungis hjá Vestfirðingum, ]>ótt þeir væru brautryðjendur þess konar funda, heldur og annarra lands- manna. Þá er aldarminning hinnar svokölluðu Framfarastofnunar í Flatey (rituð 1933), en liún er ekki síður merkileg en. fundirnir og allt það, er út frá henni óx: Stofnun Bréflega félagsins, útgáfa G'ests Vestfirðings og dvöl Gísla Iíon- ráðssonar sagna])ular i Flatey, en formenn stofnunarinnar (er þá hafði fengið nafnið Flateyjar-fram- fara-stofn-bréflcga-félag) gerðu samning við hann um það, að þeir sæju fyrir lionum í ellinni, en stofnunin fengi síðan öll liandrit hans að honum látnum. Ber þetta vitni óvcnjulegrar viðsýni og menn- ingar á þeim tíma, og þótt siðar væri, enda ltveður mikið að Brcið- firðingum á 19. öld, bæði á verklegu og andlegu sviði. Að þessum tveimur köflum und- anskildum er nálega ekkert um and- lega menningu sýslubúa að finna, en í þessum svokölluðu menningar- þáttum er heilmikið um lirakninga og slysfarir, sem ciga þar ekki heima, en ætti að vcra í öðrum lilutum bókarinnar. Yfirlcitt virðist menningu sýslunnar gerð alltof lit- il skil, t. d. er hvorki minnzt á skáld né hagyrðinga. Margir hafa lagt liönd á plóginn um samningu bókarinnar, en drýgstur hefur þar orðið fræðimað- urinn Pétur Jónsson frá Stökkum- Ýmis orð og orðatiltæki koma j'yrir, sem ég er ekki vanur, en evu ef til vill samkvæmt málvenju hér- aðsins, og á það vcl við i slikuni héraðaritum, ef þau eru annars góð og gild. Lítt ]>ckkt annars staðar mun orðið flutningsjörð (bls. 42 o. v.) í staðinn fyrir fleytingsjörð, þ. e. jörð, er fleytir miklum búpen- ingi. Illa kann ég við að róaástein- bít (bls. 96), sömuleiðis að hafa fleirtöluorðið fráfærur í cintolu (fráfœruna, bls. 142), eða fara á bjarg (bls. 206 o. v.), ])ótt það sé et til vill málvenja þar. Hér ætti að nota forsetninguna í, sbr. að síga 1 bjarg. Ljótt er orðið liagfirringitr (bls. 146) i staðinn fyrir fjallslamh> hagalamb. Rangt mál er, að fugliJin sé orpinn (bls. 179) og liúsin séu stungin út (bls. 141). Eggin el'u orpin, tað er stungið út úr búsum- Alrangt er að festa kippuni (Ws' 210). Festa stýrir þolfalíi, og kem- ur hér fram hin mikla „þágufalF' sýki“ Vestfiröinga. Annars er malið yfirleitt kjarngott' sveitamál.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.