Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Side 13

Eimreiðin - 01.04.1947, Side 13
EIMREiðin HEKLUGOSIÐ 1947 85 ^osiff byrjaði þannig, að upp úr austanverðu liáfjallinu þyrl- uðust úvítleitir hnoðrar. Skömmu síðar reis voldug reyksúla l'raðbeint í ]0ft v,pp. Hún liækkaði með örskotsbraða. Mvnd- oðust brátt í toppi súlunnar þrír kollar, jafnstórir, sem sveifl- oðust í bring upp á við. Gosstólpinn var gráleitur í fyrstu, en Ljósm.: Yigfús Sigurgeirsson. l'-ldgosifi, séti úr lojti, jyrsln gosdaginn aii morgni. 'aU tók liann að dökkna. Þá varð jafnsnemma vægur jarðskjálfti, h ^J11118t víða um land, og einnig þytur. Var vart liægt að ákveða, '0rt þytur þessi var í jörðu eða lofti. Til dæinis titruðu blöð J slofublótnum nokkra stund, án þess að jarðskjálfta yrði vart. 11,111 *leyrðiist einnig nærlendis.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.