Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Side 16

Eimreiðin - 01.04.1947, Side 16
88 HEKLUGOSIÐ 1947 EIMRElÐlN Á Galtalæk fengum við greinagóðar lýsingar af byrjun gossins- Bóndinn, Sigurjón Pálsson, bafði fylgzt vel með öllu, sem gerðist fvrstu tímana. Hann fræddi okkur um, að næstu nágrannar Heklu væru ekki í yfirvofandi liættu, og að ösku- og vikurfall væri í rénun, sömuleiðis flóðið í Ytri-Rangá. Frá bænum sást mikið liraunflóð stefna á gamla Næfurliolt- Var það rauðglóandi að sjá og skreið ört fram. Ókum við nii Ljósm.: G. Einarssoii. GosiS sóS jrá Galtalœk á. pálmasunnudag. sem leið liggur inn Landmannaleið, að Rangárbotnum ytri. in'1 í KjaRakstungur. Þaðan var gosið tignarlegast og bezt að atliuga það og mála. Mörgum finnst óviðeigandi að tala um fegurð og tign í saiii" bandi við eldgos, finnst Jiað sóun verðmæta og skaminarlegt flaU að gera út leiðangra lil að sjá Jiessi náttúruundur. Þar eigi ekki nærri að koma aðrir en jarðfræðingar og mælingamenn. Að vísu get ég fallizt á, að vísindin liafi forgangsrétt, en liitti að leikmenn eigi ekkerl erindi á Jjessar slóðir, álít ég lágkúrulega

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.