Eimreiðin - 01.04.1947, Page 18
90
HEKLUGOSIÐ 1947
EIMREIÐIÍÍ
að víða voru 6—9 metra djúp jarðföll. Sex hraunstraumar flóðu
niður hlíðar Heklu; þeir rifu einnig allt lauslej't með sér, jafnvel
lön«!u kólnaða liraundranga. Þarna var frumorka sköpunarinnar
að verki og hirti okkur áþreifanlega mátt sinn.
Um kvöldið færðist gosið í aukána. Mátli heita, að allt fjallið
væri hulið eldi og eimyrju. Mest bar á tveim aðalgígum neðar-
lega í öxlupi fjallsins. Urðu í þeini miklar sprengingar og'
Ljósm.: G. Einarsson-
SuSvesturöxl Heklu, gígurinn í Höskuldsbjalla aS gjósa, rýkur úr
hraunsprungunni.
dynkir. Eldleiftur lýstu hólstrana upp hið neðra, en kvöldsólb1
sló gullbjarma á hæstu kollana, er svifu í forsal vinda.
Rauðbrúnir reykjarmekkir frá rennandi liraunstraumum °r
öskumistur lijúpuðu landslagið umhverfis dularfullri móðu. R°9'
lituð þokuhönd þyrluðust umhverfis gosbólstrana. 1 jöðru111
öskusvæðisins bar á nístandi kulda, sem ávallt er samfara sta*'
hundnu liita-uppstreymi. Þegar dimma tók af nóttu, sáust æld'
arnir enn betur.
Glóandi björg þeyttust upp úr gígunum, og hraunleðjan spýh'