Eimreiðin - 01.04.1947, Síða 20
92
HEKLUGOSIÐ 1947
EIMREIÐlí1
stríðum straumum. Þá léku vafurlogar eftir endilöngum kanib1
Heklu.
Á skírdag ferðað'ist ég um liéruð j)au, er verst urðu úti. er
vikurinn féll. Mörg ágæt býli á ofanverðum Rangárvöllum, ín11'
Fljótslilíð og undir Eyjafjöllum, eru nú sem vikurrúst; mun það
tjón seint verða bætt, J)ótt vonir standi til að ekki leggist jarðn'
algerlega í eyði. Er það blutverk allrar þjóðarinnar að græð11
þau sár, rétta lijálparhönd þeim, er tjón liafa beðið. Það nu111
Ljósm.: G. Eiiiarsso11’
VilS hraunröndina aii su'iirrstan.
kosta tugi þúsunda að hreinsa og endurrækta tún og engja'
J)eirra jarða, sein verst eru farnar.
Föstudaginn langa fórum við að skoða nýju liraunin, ókm1'
J)á upp á Marklilíð. Furðulegt er að sjá rennandi braun. Storkm1*
hraun gefur litla lnigmynd um það reginafl, sem birtist i '
metra báu, nýju lirauni, sem mjakast áfram bægt en örugglegn
eyðandi öllu, sem verður á vegi J)ess. Bylgjan brotnar á bjargi11'1,
Snjóflóð stöðvast á jafnsléttu. En braunflóð sýnir fyrst ma,t
sinn, er J)að kemur að lorfæru, skrúfast J)á upp í hrauka, spý1'1