Eimreiðin - 01.04.1947, Page 21
eIMREiq1n
HKKLUGOSlt) 1947
93
ólseigri leðju ujij) glufur og rií'ur. Þuð rennur upp í móti, ef svo
,cr l,11<lir. Þar sem vatn verður á vegi þess, þurrkast það upp,
*^a ííufaii niyndar sprengigígi í storknandi skorpu liraunsins.
^ v*r ferðir fór ég enn til eldstöðvanna og sá þá liina miklu
' l'^prungu enn betur, sá Heklu í risjuveðri, með rokkúfa á
r.júkandi öxlum, en biksvartir öskubólstrar byltust upp úr élja-
’*ri^u, ta-ttust í flygsum norður vfir Skúmstungurnar, inn á bá-
r,*dið. Þá var fjallið bvað mikilúðlegast.
á 12. degi var gosið í rénun. Gusu þá aðeins 2 gígir loftkenndum
oosefnunr, en gígurinn, sem myndaðist á pálmasunnudag, spúði
stanzlau8t braunleðju. Hafði gígurinn nú myndað rennu eða
«traðir“ efst við opið, bætt lagi ofan á Þrætustígsbraun, en bin
‘‘Inian stefndi nú á Selkróka og var 7 kílómetra löng. Fúlar gufur
str,íymdu upp úr eldsprungunni við Löngufönn, en gígur í suð-
esturborni Höskuldsbjalla (gamalt gígvarp í suðvesturöxl Heklu)
8au® 11,1 lítilsháttar vikri.
I vívegis flaug ég til eldstöðvanna. I fyrra skiptið 7. dag gossins,
<,Samt norrænum blaðamönnum, í miðlungsstórri flugvél, sem
° uinnes Snorrason stýrði. Þá var gosmáttur norðausturaxlar-
llUlar þorrinn; aðeins lítill gígur neðst í öxlinni gaus ennþá, en
aðalgígurinn var ferlegur álitum, rjúkandi hraunkvika með
uainrabeltum á þrjá vegu. Gígur í báfjallinu gaus ákaft, loft-
ei,ndum gosefnum og grjóti. Gígur í Höskuldsbjalla gaus þá
(u,111g allþétt. Var æði brikalegt að fljúga í lítilli liæð yfir rjúk-
I U|l' kraunstraumana og sveima meðfram eldvörpunum. Dáðust
1Ulr erlendu gestir mjög að öryggi og leikni flugmannsins.
^ _ ðar flaug ég til Heklu í tvísessu með Agnari Kofoed-Hansen.
a ^ugum við yfir norðaustur-gígina, sem mi voru nærri kóln-
^lr' Hafði snjóað um nóttina áður. Ekki bráðnaði snjórinn nema
t« ‘
unihverfis gígana, og enga lireyfingu var þar að sjá í fjórum
o'ííuni. Var ennþá allmikið gos í mið-gígnum, 3000—4000 metra
,a S°ssúla og mikið grjótflug. Gaus hann með um þriggja mín-
ltlla Unllibili. Gígurinn í Höskuldsbjalla gaus litlu lægra, en
,cð svipuðu millibili. Gaus liann dálítilli ösku og vikri. Auðséð
<lr’ uð gígur þessi var iðinn við vikurgosin, því liann var lilaðinn
Pp kyrfilega sem keila, með trektarmynduðu opi, 20—30 metra
a bvermáli. Við flugum mjög nálægt gíg þessum og sáum niður
^Sopið á nplli gosanna. Mátti þá heyra, djúpt í fjallinu, bresli