Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Síða 22

Eimreiðin - 01.04.1947, Síða 22
94 HIiKLUGOSIÐ 1947 eimreiði^ af sprengingum. Gosin komu reglulega. Byrjuðu þau með livui' sem svo breyttist í dunur, líkt og þegar brimsúgur fellur að hol* bekktu bjargi. Stórfenglegt var þá að sjá yfir umhverfi eld' sprungunnar við Löngufönn. Hraunrennslið var engu minna e" í uppbafi. Myndazt hafði undirvarp framan við gíginn — b'k1 og verður þar sem jökulár koma undan jökulsporði. Minnti gján1 átakanlega á sollið sár. Megnan óþef lagði upp af eldvarpi þessU' Um þessar mundir böfðu verið dagaskipti með ólæti og druniir í fjallinu. Benti Jió allt á, að máttur gosanna væri jiverraiidu |>ótt ýmsir álitu, að ný goshrina væri í aðsigi. Engum getum skal að ]>ví leitt, bvenær Hekla muni bætta uð gjósa. Ef að vanda lætur, má búast við gosum sumarlangt. Marg1 bendir þó til, að bið versta sé afstaðiö. Má ætla, að „basísk gos sem þetta, séu grunnstæð, fremur en líparítgos, sem orðiá hafa á |>essmn stöðum. Samkvæmt ályktun Þorv. Thoroddsen (,r! Sigurðar Þórarinssonar liafa slík gos tvívegis gert mikinn usb1 með vikurfalli. Allir, sem séð hafa liinn ljósa og grófgerða vikut á öræfum, umhverfis öskjugíginn, geta gerl sér bugmyndir u>" hvað slík gos þýða. Nágrönnum Heklu þykir flestum vænt um „fjallið sitt“, jafnvel j>ótt ]>eir bafi orðið fyrir þungum búsifjum af því. Minnissta’ð eru mér orð manns, sem reist liafði nýbýli við rætur fjallsins fyrir skömmu. Spurði ég liann um nábýlið við eldfjallið. Svarið var eittbvað á j>essa leið: „Hér er sumarfagurt og víðsýnt af brúnum. Óvíða er skjólbetra, eða farsælla beitarland. Marg"r blettur bér í landareigninni er svo fagur, að eigi er bægðarleikur að yfirgefa staðinn. Við kjósum hehlur staðfestu liér en óvis® lífskjör í þvargi borgarinnar“. Þeir, sem ekki skilja rök lífsins, ættu að tala við j>etta fólk> bera bið rólega fas ]>ess saman við æpandi bringlandahátt þeirra? seni heimta að öllu fólki sé dembt í jivögur með skipulögðui" teiknimyndabrag. Skóli náttúrunnar er strangur, en bann hefur fóstrað vort bez*" fólk. Svo mun enn verða. G. Einarsson frá Miðdal.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.