Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Page 23

Eimreiðin - 01.04.1947, Page 23
EIMREIÐIN ^úi ir Bergsson: Tvö kvæði. KVÖLD. /Vú dregur nóttin dökka voö á dagsins livílurúm, og eftir sólar geislagno'S Um geiminn siglir húm. Eg heyri út viS hleina og sker «3 hafiS varpar önd, er Wöni tíminn fram hjá fer i fjarlœg myrkurlönd. Svo hvarf mér þessi kœra stund og kemur aldrei meir. Meö vinum átti’ ég fegins fund, en farnir eru þeir. Sem snöggvast Ijómi leiftur bjart er lítið dœgurskeiö, svo breiöist myrkriö, mjúkt og svart, á mína og þeirra leiö. RAFMAGNSSTÓLLINN. Hann settist í stólinn, og svo var þaö gert, á svipstundu var þaö búiö: Járnhring aö úlnliö og ökla hert oitt augnablik, handfangi snúiö.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.