Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Page 24

Eimreiðin - 01.04.1947, Page 24
96 TVÖ KVÆÐI EIMREIÐir1 Réttvísin luiffíi hloti'S sitt gjnld: HoraSur fangi var dauSur. Heimkominn haffii goldifi gjald glataSur týndur sauSur. Alikálf honum enginn bauö ellegar glas af víni, f>ó hafSi hann sóafi öllum auS og orfiifi afi versta svíni. Og nú sat hann fmrna í þessum stól, og þoldi mannanna dóma. Og á þetta horffii sólnanna sól úr sínum himneska Ijóina. Sigurjón fni ÞorgeirsstöSum: Brimhljóð. tífin tithafsaldan vaggaiii vélbátnnm, uin leið ojí liaiin skreið liI lir fjarðarmynninu. Og ærsl liennar oji ástarliót mögnuðu8*' er nátta tók. Austanrokið fór liamförum. Koldimm haustnóttin sameiiu'^1 loft og lög. Regnið streymdi úr flóðgáttvun himnanna. Vélbátur' inn Hrönn frá Hrannavík hoppaði á trylltum öldunum. Bátut" inn var í flutningum milli fjarða. Hrólfur gamli formaður var þaulreyndur sjómaður, sem oft liafði koinizt I krappan daiis !l [lessuni slóðum, því að sjórinn er dutlungafullur og fljótur :li* skipta skapi. Og við Hrannavík er hafnleysa, blindsker og gry»rl' ingar. Þar reynir oft á árvekni og snarræði sjófarenda, og traustur skyldi sá, sem stendxtr við stjórnvölinn og leitar þarna lendingar’ þcgar austanáttin rekur æsta brimskafla að landi.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.