Eimreiðin - 01.04.1947, Page 27
EIMREIÐIN
BRIMHLJÓÐ
99
í eiim var Hrönn koinin inn á lygnan vog. Vélin var
stö8vu3. Hrólfur gamli fór mjúkum liöndum hlýlega um stjórn-
yölinn, líkt og þegar liestamaður klappar á makkann á gæð-
"'finum, sem hefur skilað lionum yfir straumþungar jökulsár.
vÞetta liefur verið fjörug nótt“, sagði ég.
Hrólfur gamli liorfði á mig og brosti. Það var þung alvara í
nrosinu.
„Ja — á, það hefur verið lielvítis ruglandi. Strákar . . . strákar
ííreyin, liitið þið nú undir katlinum ... Ég held maður eigi
1,1 fvrir því að fá sér sopa. Ja — á, maður“.
Hann snýtti sér liraustlega, tók upp silfurbúnar tóbaksdósir,
ll stórum haug á handarbakið og saug fast upp í nefið. Svo
. 0rri ^ng og djúp stuna, eins og fjarandi brimsog þeirra tilfinn-
lní?a, sem höfðu myndazt í sál lians í lirikaleik næturinnar.
Hann settist á borðstokkinn.
«Hér er blíða. Þetta er nú meiri djöfuls blíðan“. Hann dró
auðan vasaklút upp úr rassvasanum og þurrkaði sér um ennið.
”Óetta var andskotans veðragarri í nótt. Ja — á, maður. En
Uaður flýtur, ja — á, maður flýtur. Það er eitthvað, sem maður
'Jrir e^ki, á bak við alla þessa baráttu“.
ann borfði bugsandi út á sundið. Handan við klettana höm-
lst brikalegir bafsjóar, inn á voginn bárust froðuskúfar úr
bylgjum.
” efur þú fundið eittbvað slíkt í baráttu þinni við liafið?“
sPurði ég.
”Já, eg ]lef stundum þótzt verða þess vís, að ég stæði ekki einn
Vlð stýrið“.
TJ
ar*n starði þögull fram fyrir sig; stórskorið andlitið fríkkaði
j ” ‘yktist, minningar liðinna atvika sléttuðu úr brukkunum og
;ldu klakann úr lirjúfu viðmóti gamla, veðurbitna sægarpsins.
q g ætia að segja þér ofurlitla sögu“.
,g 1111 v»r jafnvel málrómur lians breyttur, kominn í liann
tmui kyrrlátrar lotningar.
V rstu árin, sem ég bjó í Hrannavík, kynntist ég gömlum
ð ^> lr l*F nær8veitlmum- Hann var gætinn og gegn búböldur.
i . eg væri ungur og andstæða bans að skapgerð, þá tókst
^Hau3 °kkUr gÓð vinátta-
ailu er dáinn fyrir nokkrum árum.