Eimreiðin - 01.04.1947, Síða 44
1J()
ÍSLENZK SÖNGLIST
EIMREIÐ^
ógleynulum tónskáldunum, miklar jiakkir skilið fyrir Jieirra geysl'
mikla brautryðjendastarf. En út um byggðir landsins mun song'
lífið mest bafa Iivílt á kirkjuorganistunum. Og er alveg undr*'
vert, bvað sumir organistar liafa getað komið á góðum söng í síJltl
byggðarlagi, þrátt fyrir slutt nám og örðuga aðstöðu.
En j)að, sein einkum Iiáir söngstarfsemi okkar fslendinga u*1’
bæði bér og út um þygg",r
landsins, er tilfinnanlegl,r
skortur bæfra söngkenU'
ara. Og við fáum aldrcí
nóg af bæfum söngken11'
urum, fyrr en liér veroi’
stofnaður söngskóli. ■’11'
þrátt fyrir alla Jjessa sönp'
starfsemi, ótrúlegan áhú8‘1
og ótvíræða bæfilei^‘l
fólksins, böfum við eng:ltl
ríkissöngskóla til í la”1^
inu í byrjun ársins 19& ’
Það er ótrúlegl en sa*1'
Ég fullyrði, að jiað er ekk1
bægt að byggja upp ver"
lega menningu án ra’k*
aðrar söngmenntunar, °r
|)að er ýmislegt í nie””
ingu okkar og líka í s"
bvers einstaklings, sCl"
hlýtur að líða við það-
Söngurinn er án efa e®*1
l'étiir Jónsson, óperusöngvari, sem Lohen-
green, í samnefndum söngleik eftir Wagner.
bið bezta
sem til er. Og bvernig eV
svo J)eir, sem aldrei liafa lært söng, að kenna hinum að syiigJ"'
Eastur söngskóli myndi bafa alveg ómetanlega þýðingu 0r'
bókstaflega allt sönglíf í landinu, frá barnaskólum upp í liáskók
Einu sinni voru kennararnir á Konunglega sönglistarskóla”1"
í Kaupmannaböfn að tala um, bvaða liljóðfæri væri fegurst. fíók’
kennarinn liélt fram fiðlunni, píanóleikarinn píanóinu, orgeHe
arinn orgelinu og hörpuspilarinn börpunni, o. s. frv. Danska l0Í>