Eimreiðin - 01.04.1947, Side 46
118
ÍSLENZK SÖNGLIST
EIMREíÐltf
lenzkum einsöngvurum og kórum, blönduðum kórum og karlf
kórum — og jafnvel að kynna þessi ágætu verk út um heimin11,
Það er ánægjulegt að lifa á þessum hraðans, nýsköpunar- og frai»'
faratímum, því þrátt fyrir hraðann er „músik“-tilfinning íslend'
inga ennþá lítið spillt af jazzi og dægur-„músik“. Það sýna hez*
ummæli blaða um þá ágætu kóra og einsöngvara, sem á síðast11
ári fóru hæði til Norður'
landa og Ameríku. Þa®
er skemmtilegt afrek, sen>
íslenzkir söngmenn sýnJ'*
þar lieiminum, að þe>r
voru menn til að inna :lf
höndum afrek, sem e'r
veit ekki til að sé neh1
hliðstælt dæmi um hj*
öðrum þjóðimi á þessiu'1
tímum.
Ég Jief dvalið svon1'
lengi við þessi atriði, þvl
ég vildi undirstrika
sem er ábvggilega rétt, a<^
„músik“-líf á íslandi hef'
ur aldrei verið eins frj°'
saint, fnllkomið og þrosk'
að eins og nú á allra sei»'
ustu tímum, og að þa<
Stefán Gulimimdsson (Ste/án Islandi), ,iefur a]drei 1 s<igu hindS'
óperusöngvari. >ns verið eins mikið °r
fallega sungið hér eins °‘r
einmitt nú.
En vér megum sannarlega ekki nema staðar við svo búið, held»r
lierða sóknina og lieita því að skila söngmálunum í liendur eft>r'
komendanna í eins góðu og fullkoinnu lagi og okkur er frek»sl
unnt. Það væri skemmtilegt fyrir tónskáldin okkar, ef liægt vierl
að senda, sem fulltrúa tónlistarinnar á Tslandi, okkar heztu kór:1
og einsöngvara, með lögin þeirra, mn sem flest lönd, til að láta
þjóðirnar vita af, hversu mikil og þroskuð söngmenning er l>et
nú. Það yrði ábyggilega til fyrirmyndar að senda slíkan lier, e>lir