Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Page 48

Eimreiðin - 01.04.1947, Page 48
120 ÍSLENZK SÖNGLIST EIMREIÐlN fágaðri og líklegri en áður til að ná marki þeirrar fuMkomnunai'i sem er eða á að vera hugsjón og þrá alls mannkyns. Að lokum langar mig til að vitna í orð Marteins Luthers, i'r hinni frægu lofræðu lians um sönglistina: „Þar sem listin mótar og fágar sönginn og gerir hann hugðnæman, verður fyrst veru- lega skyn juð, skilin og viðurkennd liin óumræðilega vizka guðs. og það í dásamlegr' mynd. Þetta verður þó að- eins á ófullkominn hátt, því fullkomlega getu'" vér iivorki tileinkað oss né skilið þetta. í þessu fágæta fyrir- hrigði skeður það aðda- unarverða, að ein röddi" syngur einfalt og látlaust lag, tenórinn, þar sei" jafnframt þrjár, fjórar eða fimm aðrar radd'r láta til sín lieyra. Þessar raddir líkjast |>ví, að stig' inn sé ljóðrænn dans i"e‘^ laktföstu hljóðfalli, sa"1' fara samstilltum dilland' ld jómsveif lum, krin g""1 hið látlausa lag tenórsi"8’ með leikni og list, til ]iesS að gefa „músikinni“ til' breytingu og auðugri hlí6’ prýða og skreyta þu’r heild og samræmi lagsi"s á undraverðan liátt. Þa'1 leika þar og laða, eins o? þegar himneskar danssveitir mætast, svífandi með ást og saniú^’ og vefjast örmum í hjartanlegri unaðs-gleði“. Kinar Kristjánsson í sönglaiknum Iphigenie auj Tauris eftir Gluck.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.