Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Side 49

Eimreiðin - 01.04.1947, Side 49
ElMREIÐIK MÓÐURMOLD. It>l<‘nzka rnold! Eg krýp viS þinn blcedökka barm, °g blossa hvern geisla, er frá upphafi vermdi þinn hvarm. % kyssi þín brjósi eins og barn. Og þú ert sú móSir, sem bloS mitt er tengt og lífsrót mín vaxin frá. kandiS er fagurt, og loftin heiðrík og blá, kvert landsins barn er systir mín c8a bróðir, P° finnst mér einn strengur titra af tregandi þrá, e,ns °S tár sé a8 la>8ast þögult um saklausa brá °S i runnunum sitji söngfuglar daprir og hljó8ir. lýðurmold! Þú veizt, hve mín hönd er veik. 'b vildi gefa þér auSugri og fegurri leik °S nljómmeiri tóna frá liörpustrengjunum mínum. 'r hafa svo margir kveikt hin blikandi bál, ' "l bregða leiftrinu vítt yfir fjöll og ál f lyf,a mót himni Ijósgeislaörmunum sínum. ,n ^arnsins hjal og blœvarins or8lausa rnál bifléttan, ríkan hljómgrunn í ljó8s míns sál b nýtur sin i)(,zl ■ jjallufaöm imun þírium. ' 'Ptignu fjöll, svo fögur og heillandi blá, fjarska seidduS þi8 œskunnar stórhuga þrá, þ hörnin vöktu yfir byggSanna gróandi tiinum. fundu þa8 óljóst, hve fjallasvalinn er tær, U fannsl þeim of lágur og þröngur sá kotabær, þ"* fe^ranna ævi og örlagarúnum. ^au vildu þangaS, sern frelsiS og fjallgolan hlær, £ finna hve unglingsins lífsþyrsta hjarta slœr, hfiminn hann lítur frá háfjallsins efslu brúnurn. Sv l>k f>au bláfjallsins bratta. Urn andlit og háls bfosglettinn andvari. Sveitin var opin og frjáls Fn l>a r‘“n borfinn í bláa fjarlæg8armó8u. ,l ^ÍHUni rnegin vi8 fjallið var fagurgræn bygg8,

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.